Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Síða 12

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Síða 12
12 sinni!!1) Flestum þykir því sjálfsagt að setjast á ekkjurnar, hrekja þær og íynrlíta. Sumar flýja þá undan höggunum heima og verða „musteriskvinn- ur“ eða með öðrum orðum skækjur, og aðrar kon- ur kjósa heldur snöggan dauða en aumt lif, og ljetu brenna sig lifandi með líkum manna sinna meðan það var leyft, en síðan Englendingar bönnuðu það harðlega,2) stytta þær sjer sjálfar stundir iðulega. — Hjer er sýnishorn af tilfinningum þeirra: Bæn eptir indverska ekkju, sem farin var að kynnast kristindómi:8) „Ó, Drottinn, tak þú að þjer málefni vort! Myrkur fávizkunnar hefir yfir- skyggt oss öidum saman; hún umlykur oss eins og þoka og vjer megum heita fangar í rústum, sitjum fastar í og erum grafnar niður í hleypidóma og mold- viðri aldanna. Vjer erum molaðar og brotnar eins og sykurreyrs stangir. Aflt.sjáandi Guð! Heyr vora bæn! Fyrirgef oss synd vora og gefðu oss krapta til að rísa á fætur og komast undan. Ó, fað- ir, hvenær ætlar þú að brjóta upp hurðir fangelsis vors? Rjettlætið gengur frá hásæti þínu; en nær það ekki til vor? Fyrigef, þú, sem heyrirbænir,efvjerhöfumsyndg- að; en vjer vitum ekki, hvað vjer höfum brotið. Get- ur hegning syndarinnar komið yfir þá, sem ekki hafa skilníng til að sjá hana? Ó, mikli Drottinn, !) Hindúar trúa sálnaflakki. 2) I fyrra komst samt upp ein ekkju bálför („Suttee“) á Indlandi. 3) Sbr. Hinter den Mauera der Seuena bls. ö§,

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.