Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Síða 22

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Síða 22
22 þá af sjer störfum og sendu umburðarbrjef til for- eldra og umsjónarmanna barnanna og skoruðu á þá að kveðja þau heirn. Afleiðingin varð sú að 25 námsmeyjar voru teknar af heimilinu. Skilnaðar- stundirnar voru átakanlegar, sumir foreldrar ijetu undan grátbeiðni barna sinna um að vera kyr, en þau urðu þá að lofa að koma aldrei á bæna- samkomurnar. Sárast þótti mjer að þurfa að sleppa þeim stúlkum, sem jeg vissi að mundu lenda í algjörðii spiilingu, þegar heim væri komið". „Jeg hjálpaði einni stúlku til að flýja,“ segir Helen S. Dyer. „Móðir hennar var ekkja, og var „musteriskvinna" í Bombay. Hindúi nokkur af háum stigum kenndi í brjósti um dóttur hennar og kom henni til Ramabai, svo hún skyldi ekki lenda i sömu spillingu og móðir hennar, en þegar hann lieyrði að stúlkan væri farin að aðhyllast kristindóm, varð hann óánægður eins og aðrir, og fjekk móður hennar til að krefjast dóttui' sinnar. — f*essi maður var einn þeirra, sem því miður eru margir, er held- ur kjósa að dætur þeirra sjeu skækjur en trúaðar konur. Stúlkan var lasin um þetta leyti, og var kotnið fyrir á sjúkrahúsi strax og hún kom til Bombay, og við það fengum við, sem vildum bjarga henni, betra næði. Jeg var beðin um að leitast við að koma henni undan, og vitjaði um hana með vinkonu minni, sem kom til hennar hvað eptir ann- að og vann trúnað henuar. Stúlkan grátbændi vin- konu mina. um að reyna að koma sjer undanf svo

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.