Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 39

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Page 39
39 fyrsfc íi maratha niáli og svo á móðurmáli sínu. Hún taldi upp syndir sínar og bað Guð um náð. Hún skalf og nötraði, er hún ákallaði Krist. En allt i einu varð hún gagntekinn af fögnuði og fór að vegsama frelsarann fyrir fyrirgefningu syndanna. Það er ómögulegt að lýsa tilfinningum vorum, er sáum þetta og heyrðum." — — Y. Utanför og- lioimkoma. Arið 1898 var útrunninn sá timi, sem Rama- bai-fjelagið í Ameríku hafði lofað að styrkja hana; Ramabai fór því í byrjun þess árs að áskorun vina sinna til Ameríku, og fói Sonderbai og Önnu Abr- ams að sjá um Saðan og Mukti. Stúlkurnar fyigdu henni grátandi til járabrautarstöðvanna. 2 fóru alla leið með henni. Þeim var boðið á skóla í Ameríku til þess að verða síðar kennslu-konur hjá Ramabai. Manorama, dóttir hennar, mætti henni í Englandi, hún hafði verið þar í skólum. Ramabai fjekk beztu viðtökur í Ameríku. A aðalfundi aðstoðarfjelagsins sagði Ramabai meðai annars: „Þjer hafið heyrt skýrslurnar um skólann, sem Þjer stofnuðuð í Indlandi fyrir 10 árum........ Nú stendur hjer gagnvart yður ein af fyrstu námsstúlk- onum þar. Hún hefir lært að lofa. og vegsama Drottin........ Það eru ekki hinir mannlegu kraptar, sem hafa komið fessu til ’eiðar, heldur Guð eilífðarinnar. . ,

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.