Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Side 42

Heimilisvinurinn - 01.07.1905, Side 42
41 fjárhaginn í Saðan og Mukti. í Mukti var verið að reisa nýtt hús, þar sem 300 konum og börnum var ætlað að sofa. Ramabai hafði beðið ungfiú Abrams að taka enga krónu til láns og nota að eins þá peninga, sem gæfust. Yerkið lá því niðri vikum saman þegar sjóðþurð var, en var samt að mestu lokið, er Ramabai kom heim aptur í ágúst 1893. — Allir urðu henni fegnir og ýmislegt þurfti hún þegar að iaga, þvi þó hinar væru duglegar, jöfnuðust þær þó ekki á við Ramabai. Ramabai er útsjónarsöm, forsjál og svo mikil búsýslukona að jafnvel Amerikumftnnum þykir undr- um sæta. „Jeg rnætti henni ýmist í vefuaðarverk- smiðjunni, litunarhúsinu, þvottahúsinu, eidhúsinu, smjörgjörðarhúsinu eða prentsmiðjunni", segir Her- mann Jensen, „hún lítur eptiröllu og heldur þó daglega nokkra biblíulestra, kennir heiðnum Brahminum kl. 6 e. m., kennir náttúrufræði" o. s. frv. — En þrátt fyr- ir alia þessa ytri starfsemi, þroskast trúarlíf hennai' ár frá ári. Hún yrkir barnslega sálma, læknar sjúka með bænum sinum við og við o. s. frv. Hún hafði sjálf haft slæman kvilia innvortis svo árum skipti, sem enginn læknir gat bætt. Þá tóku þær sig samnn um, Sonderbai og hún, að vera á bæn hálftíma á úag til að biðja Guð um að lækna hana. — Eptir tvo mánuði var kvillinn horfinn og hefir ekki borið á honum síðan. — „Jeg hefi sjálf sjeð“, segir Helen Dyer, „að Ramabai er velþroskuð trúkona, sem yitnar greini-

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.