Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Page 33

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Page 33
Blái roðastcinninn. Eftír A* Conan Doyle- íyrri hluta atmars jóladngs heimsótti ég vin minn Sherlock Holni> til þess nð óaka honum gleðilegrar hátifh ar. Hann var klæddur hárauðum slopp og lá endilang- ur á legubekknum. A veggnum til hægri haudar var röð af reykjarpípum, seru haun gat hseglega uáð án þess að setjast upp, og á gólfiuu lá haugur af morgunblöðum, sem hann var sjáanlega nýbúinn að Ift-a yfir. Við hlið- ina á legubekknum stóð stóll, og á öðrum hornstálpauum f baki lians hókk lólegur, gi'ómtekjnu, slitiun, hatður hattur. Stækkunargler og töng, sem láu á stólsetunui, bentu á,að hatturinn hafði verið raDnsakaður nákvæmleo-a. þu. átt annríkt”, sagði ég*. ^JSo* göri þér máske ÓDœði V1 „Nei, alls ekki. Mér þykir vænt um að þú komst, því þá hefi ég einn, og það þar á ofau göðan vin, til að rœða við mig um ályktanir mínar. Málefuið er að öðru

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.