Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Qupperneq 37

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Qupperneq 37
BIÁI DODASTEINNIXN. 37 smiðjuníifn var £ lionuin, eu á svitareiminni voru stafiinic H. og' B. skrifaðir með bleki. A annari hliðiuni vav gat geit ábarðið til þess, að hnýta í það silkitaug, en hún var ekki til. Hér og hvar voru skarnblettir á hattinum, en á þá hafði veiið borið blek til að hylja þá. ,,Eg sé ekkert sérlegt“, svaraði ég og fékk honum hattiuu. ,Þvert á móti, Watson, þú getuv séð alt mögulegt, en þú getur engar ályktanir dregið af því, sem þú sérð, það er galliun“. „Vilt þú þá gera svo vel að segja mér, hvaða álykt- auir þú getur dregið af þessuin hatti?’ Hann horfði uú rannsakandi augum á hattinn, eins Og houum var eiginlegt. „Hann er, ef til vill ekki, eins fiœðandi og hann gæti vovið“, sagði hann, „og þé eiu ým3 merki mjög glögg, og öunur allgreinileg- Að eig- andi hans er gáfaður muður, sést glöggt, og einnig, að hann hefir búið vrið göð efni fyrir þremur eða iæptnn þremum áium síðan, en að hann býr nú við þiöng kjör. Hann hefir verið athugull og forsjáll, eu hefir minua af þessuin eiginleikum nú, en áður, sem bendir á siðferðis- lega afturför, sem, með tilliti til fjármunalegra kring- umstæða hans, bendaá að hann hafi orðið fyrir einhverj- um slaemum áhrifum, t, d. af vínuautn. A þenna hált getur maður líka séð að kouu hans þykir ekki lengur vænt um hann’. „En, góði Holni’. „Samt hefir haun geymt vissa tegnnd sjálfsvirðingar’ sagöi hann, 4n þess að gefa orðum míuum gaum. ,,Hann

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.