Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Qupperneq 40

Heimilisvinurinn - 01.01.1910, Qupperneq 40
40 HEEMJXISVIN f RIN3T. “Já, en það getur skeð, að haun sé pipai‘sveinn“. “Nei, því haun vav á Leimleið með g£»s, sem líklega hefir átt að vera jafnaðarbót til konu hans. Mudcíu eftir seðiinuno, sem bundinn var við gæsarlöppina“. “O, þú ert alt af tilbúinn að svara hverju sem er. En hvernig datt þer í hug, að ekkert gas væri leitt inn í herbergi hans?“ “Einn tólgarbiettnr og jafnvel tveir, geta komið af tilviljun, en þegar ég sé fimm slíka blotti, efast ég ekki um, að maðurinu sé oft með logandi tólgarkeiti í hendi sinni — á kvöldin gengur hann að líkindum upp stigann með tólgarkerti í annari hendi og hatiinn i hinni. Að minstá kosti heiir ekki gasljós sett tóJgarbletti á hattinn hans. Ertu nú ánægður i“ ‘ Nú, þotta bendir alt á rojög mikla skavpskyggni“, sagði ég hlæjaDdi, “eu fyrst. að hér er ekki um neinn glæp að ræða, og enginn skaði hefir átt sér stað annar en sá, að vesalings Baker hefir mist gæsina sína, þá finst mér, að jafn nákvæm rannsókn og þetta, sé óþörf“. SherÍQck Halias opnaði mtmninn til að svara, en þú vorti dyrnnr opnaðar skyndilega, og Pétursnn bæjavseud- ill kom inn, blóðrjóður í framan og sjáaulega utan við sig af uudrnn. “Gæsin, hr. Holm. Gæsin, herra“, sagði hann. “Hú — hvað er raeð haua? Er húu lifnuð aftur og hefir máske flogið út um eldhússglnggann?“ Um leið og Holm sagði þetta, settist hann upp ú legubekknum til þess, að geta veitt hinu hálfiErða andliti PétursQns ndnari eftirtekt.

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.