Muninn

Årgang

Muninn - 01.05.1971, Side 3

Muninn - 01.05.1971, Side 3
Það snjóar, ósköp ópersónulega, létt og svífandi. 0g snjórinn breiðir hulu, hvíta, yfirbragð helgi og heilagleika, yfir vonda jörð, svo augnablik freistast maður og heldur: að jarðlífið sé bara heilagt. En jafnskjótt og snjórinn bráðnar af nefbr oddum sambýlinga, veit maður að hatur, drápsvilji, græðgi, býr bak fögrum orðum þeirra, sem falla máttlaust eins og snjókorn í logni. Það snjóar enn, misfellur hyljast, landið klæðist líkklæðum, og manni finnst, af árlöngum heilabrotum, að á morgun verði heimurinn jarðaður. Þ:M

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.