Muninn

Årgang

Muninn - 01.05.1971, Side 18

Muninn - 01.05.1971, Side 18
Þess mun margra hluta vegna lengi min nzt meðal spánskra, er við heimsóttum þé. Ekki skal því heldur leynt, að einhver áhr if hafði ferðin á hugarástand sjálfra okka r. Eftir nokkur kynni og rannsóknir hljó tum við að komast að þeirri niðurstöðu, að Spánverjar séu gott fólk. Len^i hafði undi rritaðri langað að kynnast þjoðinni og san nreyna ef mögulegt væri,að sögur þær'ofagr ar, sem af hinum suðrænu háttum hennar haf a löngum farið meðal lítt til þekkjandi og kreddufullra kerlinga (af báðum kynjum) á landi hér, einnig hinar ofsafengnu lýsin gar ferðaskrifstofublóka, af veðursæld og öðrum kostum landsins. Hvorttveggja reyndist götóttur sannle ikur,sbr. þriggja daga þoku, um ágæti fólk sins þarf ekki blöðum að fletta, nema hvað það hefur valdið einstaka karlmönnum ákafr i afbrýðissemi, svo sem sjá má á öðrum síð um blaðs þessa. Það skal og viðurkennt me ð ánægju, að flestir þeirra ættu lítið eri ndi til fegurðarsamkeppni við flauelseygða Spánverjana. Hvað snertir frekju og ágengn i við kvenfólk yrði keppnin að öllum líkin dum tvísýnni, (samkvæmt áreiðanlegum heimi ldum), og má þar m.a. hafa í huga þá staðr eynd, að ekki er betri sú músin, sem læðis t, en sú, sem stekkur. kánuðum saman höfðu karlmenn bekkjari ns gert miklar og úttaugaðar áætlanir um s enjórítuveiðar, er til Spánar kæmi. Þeim t il hrellingar var þó framboð minna en efti rspurn, þegar á reyndi, og sat margur efti r með sárt ennið, enda sögðu mér kunnugir, að á Spáni væru aðeins tvær tegundir kvenf ólks, auk þess gifta, vitaskuld, sem sé he iðvirðar ungar stúlkur með mnög sterka sið æðiskennd(háttatími kl. lo.), og eru þær miklum meirihluta, og svo hjartagóðar me llur. Af eðlilegum ástæðum hefur því þróas t upp á Spáni geysilegur fjöldi kynvilltra karlmanna, Þeir munufleiri þar en víðast a nnars staðar, (til áhugamanna). Af þessum staðreyndum upptöldum, skal vikið að ferðinni sjálfri, sem hlýtur þó e ins og flestir munu skilja, að mótast mjög af þeim: 1. Nær öllvim kemur saman um, að hún h afi verið stórkostlega skemmtileg, hvar sem þeir standa í pólitík. 2. Hún var óþægilega dýr. 3. Hún hafði ýmsar ófyrirsjáanlegar a fleiðingar, og líti hver í eigin b arm til að sannfærast um það. Sinn er siður í landi hverju, það vis sum við svo sem fyrir. En oft áttum við sa mt eftir að reka upp stór augu. Jafnvel he ld ég, að okkur hefði aldrei dreymt um, að vera barin til óbóta fyrir þá sök að segja í náttmyrkrinu á einhverri meinleysislegri mjógötu"Prankó bandittó", eða annað álíka né heldurað valda umferðartöf og þar á of an brengluðum tilfinningum spánskra frúa, er við vildum nota sólskinið á Ramblas sem víðast á yfirborð okkar með því að ganga e kki á sauðsvörtum buxum á tær ofan, heldur láta okkur nægja stórar og miklar skyrtur, sem taldar hefðu verið sæmandi á Hjálpræði sherssamkomu á Islandi. Aldrei gleymi ég heldur undrunarsviþ þeim og angistar, sem kom á fólk , allt fr á afgömlum ættfeðrum niður í agnarsmá stúl kubörn við að sjá, að nokkrar jpessara spil ltu blómarósa höfðu geymt heima hjá sér þá af páfa velvirtu flík, brjóstahaldara, og voru þær þó í öðrum fötum. utan yfir þeim stað, þar sem hann hefði átt að vera. Hótelyfirvöld voru þó yfirleitt umbur ðarlynd við allskonar dynti okkar og uppáf inningar, enda þótt þau hafi eftilvill fyr st í stað undrast þaulsetur sumra á barnum ennfremur át fram eftir miðjum nóttum. Eit thvað hefur þeim samt mislíkað, sbr,"Are y ou throwing bottles from your room?" sem a llir þekkja. Og ekki yrði ég undrandi þótt þjónustuliðið hafi saknað okkar og(þjórfjá rins)næstu daga eftir hina sorglegu brottf ör, eins og við þess, einkum aðdáendur afg reiðslumeyjarinnar á barnum.. En söknuður er andstyggð og á ekki ré tt á sér á prenti.--------Að lokum ætti e f til vill að minnast ögn á kennara þann, sem halda átti verndar hendi sinni yfir ok kur, en vegna almennra kurteisisvenja skal því sleppt. Um Örnólf ræði ég ekki. Tillaga: Þann 29. maí kl. 11.15 verði 2 mínútn a þögn í minningu ferðarinnar. £.S.(v6\aO)

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.