Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Síða 20

Muninn - 01.05.1971, Síða 20
KOMMTJNISTAÁRÖBUR áskorun! Hægri merm í Mermtaskólanum á Akureyri! Andleysi ykkar er svo furðule vt,afi menn hlæja. Hafið þið misst alla sjál fsbjargarviðleitni eða er hægrisinnaður maður ekki pennafær? Lesendur Munins bíða óþreyjufullir eftir krassandi ritdeilum. Upp með pennana! Lengur get ég ekki á mér set ið að minnast nokkrum orðtun á þessa sk yndiprófaveiru, sem virðist hafa aukiz t og magnazt í kennurum síðastliðna má nuði. Heimavinnutími okkar nemenda er o rðinn bitbein, vígvöllur hatrammrar to gstreitu milli námsgreina. I>að er bari zt um hverja mínútu, sem nemendur hafa til umráða. Við skyndipróf fer allt úr skorðu m. Enginn les annað en prófsefnið fyri r næsta dag, nemendum er hótað öllu illu:„Ef þu mætir ekki, færðu núll". Þó keyrir fyrst um þverbak, þegar fari ð er að nota síðdegis- og kvöldstundir til skyndiprófa. Ekkert fær að vera í friði fyrir skyndiprófafargani þessu. Og svo er ætlazt til að nemendur ræki sitt heimanám til fullnustu. Ætli hér sé ekki tilvalið verkefni fyrir okkar háu félagsmálakavalera að fást við? Til hvers er hagsmunaráð? £ð vísu færi ég hér ekki fram nei nar úrbótatillögur, enda eru áreið anlega aðrir mér hæfari í þeim efnum, en eitt er víst: Við svo búið má ekki standa öllu lengur. Erma. Askell Örn Kárason.

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.