Dýravinurinn - 01.01.1885, Side 7

Dýravinurinn - 01.01.1885, Side 7
Lífgjafi Byrons lávarðar. yron lávarður er oittliverfc liið mesta sliáld, sem uppi lioí'ur verið í heiminum. ]>á er hann var barn, var liann á Skot- landi og ólst upp í fjalllöndunum þar; eru fjalllöndin ljóm- andi falleg, en viða lítt byggð og hættuleg yfirferðar. ]>eg- ar í bernsku var Byron djarfur og áræðinn og gjarn á að fara einförum, og þó að hann væri bæklaður frá fæðingu — hann var eins og kunnugt er haltur —, leið sjaldan svo nokkur dagur, að hann færi eigi eitthvað upp um fjalllöndin. Drengurinn vildi eigi hafa nokkurn með sjer á þessum för- um, nema hund, sem hjet Hrólfur; það var einstaklega sterkur og skynsamur hundur og af Newíoundlands-kyninu, sem hann hjelt mjög mikið af, og sem hann gaf sjálfur að eta. Einn morgun um sólarupprás lagði Byron af stað og ætlaði að fara yfir fjöllin við Invercauld, til þess að sjá „the Linn of Dee“, dálítinn foss, sem er þar uppi í fjöllunum. Yegurinn lá yfir bratta lxálsa; Byron var kominn upp á þá; þá fór að syrta að, og að vörmu spori var skollin á sótsvört þoka, eins og 0]3t ber við þar í fjöllunum. Byron datt ])ó eigi í hug að snúa við og hætta við förina, en nú vildi óhapp til; hann fiækist með fæturna í lyngi, hrasar, feliur og hrapar langt niður. Hann hljóðar upp yfir sig, og Hrólfur stekkur á eptir lion- um. þegar þokunni rofaði frá, vonr þeir báðir liorfnir. Móðir Byrons lávarðar bjó um þetta leyti i Aberdeen; fyrst var hún ekkert óróleg, þó að sonur hennar kæmi eigi lieim, ]>ví að lnin var vön við, að liann væri heila og hálfa dagana að reika uppi í fjöllunum. En þegar dagur var að kvöldi kominn og rökkrið kom, þá fór móðirin að verða kvíðafull; og þegarþok- 1

x

Dýravinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.