Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 7

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 7
Lífgjafi Byrons lávarðar. yron lávarður er oittliverfc liið mesta sliáld, sem uppi lioí'ur verið í heiminum. ]>á er hann var barn, var liann á Skot- landi og ólst upp í fjalllöndunum þar; eru fjalllöndin ljóm- andi falleg, en viða lítt byggð og hættuleg yfirferðar. ]>eg- ar í bernsku var Byron djarfur og áræðinn og gjarn á að fara einförum, og þó að hann væri bæklaður frá fæðingu — hann var eins og kunnugt er haltur —, leið sjaldan svo nokkur dagur, að hann færi eigi eitthvað upp um fjalllöndin. Drengurinn vildi eigi hafa nokkurn með sjer á þessum för- um, nema hund, sem hjet Hrólfur; það var einstaklega sterkur og skynsamur hundur og af Newíoundlands-kyninu, sem hann hjelt mjög mikið af, og sem hann gaf sjálfur að eta. Einn morgun um sólarupprás lagði Byron af stað og ætlaði að fara yfir fjöllin við Invercauld, til þess að sjá „the Linn of Dee“, dálítinn foss, sem er þar uppi í fjöllunum. Yegurinn lá yfir bratta lxálsa; Byron var kominn upp á þá; þá fór að syrta að, og að vörmu spori var skollin á sótsvört þoka, eins og 0]3t ber við þar í fjöllunum. Byron datt ])ó eigi í hug að snúa við og hætta við förina, en nú vildi óhapp til; hann fiækist með fæturna í lyngi, hrasar, feliur og hrapar langt niður. Hann hljóðar upp yfir sig, og Hrólfur stekkur á eptir lion- um. þegar þokunni rofaði frá, vonr þeir báðir liorfnir. Móðir Byrons lávarðar bjó um þetta leyti i Aberdeen; fyrst var hún ekkert óróleg, þó að sonur hennar kæmi eigi lieim, ]>ví að lnin var vön við, að liann væri heila og hálfa dagana að reika uppi í fjöllunum. En þegar dagur var að kvöldi kominn og rökkrið kom, þá fór móðirin að verða kvíðafull; og þegarþok- 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.