Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 20

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 20
14 jiað var auðheyrt á málrómnum, að honum var mikið niðri fyrir, og þó vjer værum hláturmildir, stökk oss eigi hros. Síðan tók gamli maðurinn til máls og sagði: „f>ið hafið líklega tekið eptir því, drengir minir, að mjer þykir vænt um dýr. [)ó að það væri ánamaðkur, þá stíg jeg eigi ofan á hann viljandi. Jeg hef orð á mjer fyrir að vera góð skytta, en það segi jeg satt, að mest, held jeg, að jeg hafi orðið það, af því jeg hef aldrei fengið af mjer að skjóta á hjartar- kollu eða önd, nema því að eins að skot mitt hafi verið banaskot. Ef jeg hefði vængbrotið önd, og hún svo horfið inn í sefið, þá hefði jeg orðið hnugginn — hana mundi langa í burtu, en vængurinn, sem ætti að bera hana í burtu, væri brotinn sundur fyrir klaufalegt skot. þið vitið að jeg er harður í horn að taka við launskytturnar, drengir mínir, en það er af því, að þeir láta dýrin aldrei fá frið, þeir drepa hjartarkollurnar og dádýrin, áður en kálfarnir eru orðnir sjálfbjarga, þeir hlífa engu, óhræsis launskytturnar, og opt er afargrúi í skóginum af beinbrotnum dýrum, sem varla geta dregið sig fyrir helti, — það er fullt eins mikið af þessu, eins og af því, að þeir brjóta lög og rjett á mönnum“. [>á fór karlinn að klappa Trygg, en Tryggur sleikti höndina á honum, og þótti mjer þetta standa í fallegu samræmi við orð hans. „þá er jeg var búinn að taka próf í skógarfræði, — þá tókum vjer próf í Kíl á Holsetalandi — þá var jeg um tíma hjá skógreiðarmanni, sem var vin- ur föður míns, og var á herragarði einum á Fjóni. Hann var kominn yfir sjötugt, og þótti honum því vænt um, að jeg kom til hans og hjálpaði honum. I fyrstu ætlaði jeg að eins að vera hjá honum lítinntíma, en tíminn varð lengri, en ætlað var. Jeg var hjá honum í liðug tvö ár. Jeg gat eigi fengið af mjer að fara frá karltetrinu, því að hann var svo veikur af gigt, að hann gat varla hreift sig, og var stundum varla mönnum sinnandi. Aumingja karlinn! Og svo var skóg- urinn í mjög bágu ástandi — þá var farið fjarskalega illa með skógana hjá okk- ur. Jeg hafði nóg að gjöra að marka trje í skóginum, sem átti að höggva, sjá um fyrirkomulagið á dýraveiiúmum, hafa reglu á reikningunum o. s. frv., svo að tíminn leið, fyr en mig varði. En jeg hafði þó ávallt tíma til að heimsækja fólkið á herragarðinum. Sá, sem átti herragarðinn, hjet Frank, og hafði hann keypt garðinn fyrir lítið verð nokkrum árum áður. Eptir ófarirnar í ófriðnum við Englendinga, þá er vjer misstum herskipastólinn, og eptir .að Noregur var genginn undan, og eptir margar aðrar hörmungar, var Danmörk eins og skipsflak, sem hrekst fyrir straumi og stormi, þá voru harðar tíðir, og á þeim tíma var þessi herra- garður seldur á söluþingi. I ófriðnum hafði Erank verið í vikingu og aflað sjer of fjár, og gjörði hann nú sitt til að láta fjeð fá fæturna, með þvi að sóa því út á alla vegu. (Jeg skal segja ykkur það, drengir mínir, að fljótt eyðist fijót- fenginn auður). Einkum var Frank mesti hestamaður, og það hafa fáir haft jafn marga góðhesta og jafn vel kynjaða á stalli sem hann, nema ef vera skyldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.