Dýravinurinn - 01.01.1885, Page 25

Dýravinurinn - 01.01.1885, Page 25
19 „Ónei, ekki koma þau uú opt i hann; en stundum koma þau þó í liann, og þá eigum við í sannarlegum vandræðum með, að gjöra liann aptur glaðan. En þegar þið ungu mennirnir eruð farnir, reynum við með guðs kjálp að gjöra það, sem við getum“. ________ þau liafa gjört það, sem þau gátu, það er jeg viss um. En Hjörtur gamli dó þó um veturinn. Fjólurnar voru farnar að springa út í skóginum lians, það var komið fram í marzmánuð, og þá stóðum vjer fjórir skólapiltarnir grátandi yfir moldum hans. Jón vagnstjóri, jómfrú Guðríður, vikadrengurinn og allt lieimafólk, húsmenn og fátæklingar hönnuðu lát Hjartar. Tryggur harmaði lika á sinn hátt. Hann hvarf daginn, sem liúsbóndi hans var jarðaður. Loksins fannst liann á gröf hans — þar var hann dauður af sorg. Góðu dagar Mústafa.

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.