Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 30

Dýravinurinn - 01.01.1885, Blaðsíða 30
24 Frá æskuárum Theodors Parkers. inn milili ágætismaðnr, Theodor Parker, var ameríkanskur maður. Hann barðist mikið fyrir, að þrælunum í Bandaríkjunum væri gefið frelsi, og eru miklar frásagnir um viðureign lrans við mót- stöðumenn sína í því máli. Hann dó 1860 rjett f'yrir stríðið fyrir frelsi þrælanna. þegar kann var á barnsaldri, bar fyrir kann at- burð, sem aldrei leið honum úr minni, og sem bendir á, að vjer höfum skyldur gagnvart lifandi skepnum, sem hafa tilfinningu. Theodor Parker segir sjálfur frá þessum atburð á þessa leið: „þegar jeg var dálítill drengúr á fimmta árinu, tók faðir minn einn góðan veðurdag um vorið í höndina á mjer og fór með mig góðan spöl lieiman- að, en svo sagði hann mjer, að fara lieim aptur einsamall. Á heimleiðinni kom jeg að dálítilli tjörn, og sá jeg þá, að á tjarnarbakkanum var vitsprungin rhodora*). þetta blóm var fremur sjaldgæft þar í sveitinni, og þvi sneri jeg auðvitað þang- að, sem hún var. En þegar jeg var þangað kominn, varð mjer htið á litla fielck- ótta skjaldböku, sem bakaði sig i sólinni rjett við vatiiið, þar sem blómið óx. Ósjálfrátt reiddi jeg prikið mitt þegar til höggs, til að slá aumingja skjaldbök- una; jeg hafði að vísu sjálfur aldrei drepið nokkra skepnu, jafnvel eigi liið minnsta lcvikindi, en jeg liafði þó opt verið sjónarvottur að því, að börn ljeku sjer að því að drepa fugla, íkorna og ýms smádýr, og kom í mig löngun til þess, að fara eptir þessum ljótu dæmum. En allt í einu var eins og einliver stöðvaði á mjer handlegginn, og jeg lieyrði eins og innri rödd í rnjer segja hátt og skýrt: „þetta er synd“. Jeg varð hissa á þessari nýju hugsun, á þessu ó- kunna innra afii, sem í móti vilja mínum stóð gegn gjörðum mínum; jeg stóð í sömu sporum með prikið á lopti, þangað til skjaldbakan var komin í burt. Jeg hafði nú ekki lengur hugann á fallega blóminu; jég flýtti.mjer heim og sagði *) rliodora canadansin cr amorikönsk lyngplanta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.