Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 16

Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 16
14 leitaðist við að koraa þeim á ról. Ekki dugði þá að skilja skrokka eftir í bælunum, því Lappi yfirgaf ekki skrokkinn fyrri en búið var að taka hann upp og hann að reyna til fulls, að nú gat kindin með engu móti hreyft sig. Haustið og veturinn 1894 fann Lappi 32 kindur í íönn og 3 í gjám, og i haust 60 í fönn og eina i gjá. En nú er sú breyting orðin á, að nú gfiltir hann ævinlega, hvort sern kindin er dauð eða iifandi, og annað hitt, að hann grefur ekki ætíð beint niður á hana, heldur lítið eitt til liliðar, eink- um ef lönnin er i brekku og þá bregzt það aldrei, að hann bvrji holuna ofar í fönninni en kindin er undir niðri. Það er gaman, að sjá til Lappa, þegar húsbóndi hans er búinn að taka reku í hönd sér; þá veit hann hvaö gera skal; hann fer leitandi og þefandi, með fullri alvöru og ákefð; eða Iiitt, hvað vel liggur á honum, þeg- ar hann finnur margt fé. Meðan liann er ólúinn, kann hann því með engu móti vel, að vera aðgjörðarlaus, meðan rnenn moka niður, heldur rífur af kappi 1 sömu holunni. En finni Lappi ekki, minnkar áhuginn bráðlega, og þarf þá Jón að skipa honum að leita og herða á honum. Lappi hefir opt gengið lúinn frá leitinni, svo þreyttur, að hann hefir etið matinn sinn liggjandi að kveldi; en dagsverkið hefir iika verið þarft og marga kindina, bæði unga og gamla, er hann búinn að leysa úr hungur- prisund og frelsa frá langvinnum sultardauða. Einhverju sinni vautaði Jón kindur tvær, sem hann var hræddur um að væru fenntar; þeir lögðu af stað feðgar tveir og bar Jón byssu en Sigurður reku. Ekki vildi Lappi leita fyrri en Jón íók við rekunni; hann átti von á veiði, meðan byssan var á öxl húsbóndans. Nú er hann farinn að leita fvrir Sigurð, síðan hann vandist með honum, en bezt verða not hans þó svo, að Jón fylgi honum. Fyrstu nóttina eftir fráfærurnar í vor töpuðust 5 ær sem Jón bóndj átti; fór hann þá í leit með nágrönnura sínum frá Grimstöðum, þvf þá vant- aði ær til fráfærna. Þegar þeir höfðu farið all-langan veg norður í afrétti fundu þeir tvær lambær, tóku þær og heftu, þar sem heitir Réttartangi i Gæsadal; áttu ærnar að bíða þangað til þeir kætnu að norðan aftur. I þeim svifutn sáu þeir kindur, setn Lappi var sendur til, en annar hundur fór með honum og þótti því vissara, tið einn þeirra félaga gætti að aðgerðum þeirra. Jón og hinir héldu norður, nokkru austar. Það sá sá, sem eftir hundunurn fór, að þeir hættu fljótiega og kom seppi lil harts, en Luppi stefndi austur að Réttartungu. En þó Jón kallaði, kom Lappi ekki, enda er hann orðinn heyrnardaufur. Svo leið og beið, en ekki korn Lappi, þótti Jóni undarlegt, og sízt trúlegt, að rakkinn hefði svikið htmn og hlaupið heitn, hvað sem hann teföi. Eftir hér um bil sólarhrings burtveru komu þeir félagar aftur suð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.