Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 47

Dýravinurinn - 01.01.1897, Blaðsíða 47
37 frosti, án þess að geta náð í nokkurn bita, þá er sjaldan nokkuru ætu út til okkar kastað, og erum við þó á haustþingunum okkar settir niður á ákveðna bæi, og eigum þaðan ekki í annað horn að venda. Við erurn þvi orðnir nokk- uð harðlyndir og vitum að við verðum að bjarga okkur sjálfir, en höfum ekkert á að treysta, annað en vængina og vitið; á mennina getum við ekki reitt okkur, og svo mun fara íyrir ykkur. Jeg segi ykkur það satt. Syngið þið og syngið fyrir mennina svo mikið, sem þið mest getið; þeir drepa ykk- ur og ræna ykkur eptir sem áður, þegar þeir geta. Ráð mitt er þvi: farið þið allir alfarnir í haust úr þessu landi og komid aldrei aptur«. »Þetta er vondur fugl«, sagði lóan; »hann sagðist vera orðinn svo harðgeðja og slægur, en hann er að gabba okkur; við skulum ekki trúa hon- um; það tekur engri átt að mennirnir sjeu svona vondir, eins og hann segir. Takið ráðið sem jeg gaf ykkur áðan: viö skulum senda ávarp til mannanna og biðja þá að vera góða við okkur og börnin okkar; svo skulum við syngja fvrir þá á hverju sumri«. »Já! já! við skulum gjöra það«, sögðu allir fuglarnir; »við skulum senda mönnunurn ávarp og láta lóuna syngja ávarpið uppi ytir þeim í geimn- um, og við skulura allir kvaka og syngja fyrir þá, og aldrei gjöra þeirn neitt til meins eða miska«. — Og svo flugu allir fuglarnir upp í loptið; lóan söng »bi bí, dýrðin, dýrðin, dí«, og hinir fuglarnir sungu hver með sínu nefi, vonglað- ir um ókomna tímann, svo að söngkliðurinn heyrðist þangað tii hópurinn var horíinn sjónum út í himingeiminn. Tr. G. Prests-Jarpnr. Í^ær fáu hræður, sem höfðu haft herkju til að brjótast til kirkju á Mýri á -»j jóiadaginn, voru nú að tínast burt í smáhópum, tvær og þrjár í hverj- um. Þeir sem leið áttu austur á bóginn höfðu vafið svo hófuð og háls í sjöl urn og treflum, að varla sá neina í augun og köfuðu svo kengbognir austur eptir túninu. Ollum hafði þeim komið saman um það, þegar þeir voru að búa sig i bæjardyrunum, að nú væri veturinn duninn á fvriralvöru. Daginn áður, aðfangadaginn, hafði gengið á krapajeljum áútsunnan, illyrtölMega köld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.