Heimilisblaðið - 01.07.1945, Side 4
124
HEIMILISBLAÐlP
fínn. Eldri drengurinn hans Kantrowitz er
lifandi eftirmynd föður síns. Það, sem fað-
ir lians liafði gert tvítugur, gerir hann tví-
tugur. Þa’ð, sem faðir lians gerði fertugur,
mun liann líka gera fertugur. Vanafastur
piltur. Sonur af því taginu, sem menn æskja
sér.
En hinn sonurinn, Izzy, — það er nú annar
handleggur. Það sem henti var það, að þeg-
ar Izzy var tólf eða þrettán ára og enn í barna-
skóla, prentuðu þeir eftir liaim í skólahlað-
inu ljóð, sem hét „Indíánablær“. Og svo
gengur Kantrowitz um kring með ljóðið og
sýnir öllum, að sonur hans er skáld, lætur
það í umger^ og hengir það upp á vegg i
skrifstofunni sinni. Það var ekki hægt að
tala við Kantrowitz í fimm mínútur, án
þess að liann sýndi ljóð sonar síns, hang-
andi í umgerð uppi á vegg. Ég kom til að
tala um viðskiptamál. Hann sýndi mér mynd
Izzys. Eldri sonurinn fylltist réttlátri reiði.
Var hanii ekki góður sonur, af því að hanu
liafði ekki fengizt við ljóðagerð?
Það er svo sem laglega gert af þrettán ára
gömlum snáða, sem ekki er fæddur í þessu
landi, að yrkja ljóð, sem fæst prentað í blöð-
unum; allir nágrannarnir eru upp með sér
af honum. Hann hefur þegar getið sér frægð-
arorð. Svo lýkur drengurinn menntaskóla-
námi, og faðir lians vill fá hann að fyrir-
tæki sínu, en Izzy vill ekki heyra það nefnt.
Þetta er annað en gaman. Hann vill verða
skáld.
Jæja, í eitt ár, eða þar um bil, vÍ68um
við ekki hverju fram fór, og höfðum ekki
liugboð um armæðu Kantrowitz og ósættina
í fjölskyldunni. Kantrowitz er 6toltur mað-
ur, kominn í efni af eigin rammleik, og þeg-
ir yfir lieimiliserjum sínum. En þegar piltur-
inn var orðitin átján, nítján ára og gerði
ennþá ekkert annað en að yrkja ljóð, varð
ég að hafa liann fyrir augunum, því að
hann kom á heimili mi>t á hverju kvöldi
til þess að lesa ljóðin sín fyrir Margréti
mína. Ég segi því við hann eitt kvöldið:
„Izzy, livar ætlar þetta að lenda? Hve-
nær ætlarðu að fara að snúa þér að kaup-
sýslunni. Ljóðagerð er ekki starf við hæfi
karhnanns af Kantrowitz-ættinni. Þú átt að
bera virðingu fyrir ættinni!“
Svo horfir Izzy á mig, eins og ég liafi nefnt
nafn föður hans, og ypptir öxlum, eins °b
það, sem ég sagði, sé til dæinis kínverfikS'
og þegar hann fer, spyr dóttir mín, hvað e'í
meini eiginlega með því að tala svona ví,
liann Izzy, og liún segir mér, að Izzy SL’
mikið skáld. Þá segi ég við hana, að 11,el
sé þegar kunnugt um það; að ég hafi et
ljóðið, sem prentað var í skólablaðinu 01
það'
ir morgum arum, en hvaða starf er
Og ég vil fá að vita, livað sá piltur, sel’’
gerir sig lieimakominn í mínum lnisurn, '’C
ur fyrir stafni. Ónytjungar eiga ekkert et
indi í mín hús!
Svo líður vika og önnur vika, og dag W0
urn kemur Kantrowitz í skrifstofuna n1'113’
ikk
og mér dylst það ekki, að honum er þullc
í skapi. Svo að ég segi: _n
„Hvernig gengur verzlunin, Kantrown*^,
Ivantrowitz segir, að verzlunin gangi pOu,
lega. Svo spyr ég hann, hvernig heilsan e‘
Og hann segir, að hún sé einnig prýði^
Mig langaði til að vita, hvað amaði að h0*1
um. Loksins segir liann mér, að það sé '<e'í
iTjlH
Izzy. Að svona pilti skuli geta skotið 11
í fjölskyldu lians — þar sem liann *ie (
ævinlega hið bezta fordæmi fyrir augu1111111
Faðir hans og bróðir við kaupsýslu, og n*1
gerir ekki annað en slæpast og hefur e
ert fyrir stafni. Ég tala við hann og tala 1
liann, segir hann, og það er eins og að he 1
höfðinu við steiiiinn. Og livar mun Pe
lenda? spyr liann mig með tárin í aug1111
«»*•
—— “i' j - ---d y
Svo hughreysti ég hann og sagði, að ‘,a
skyldi ekki æðrast; það mundi allt e11
- 5ðu*
vel fyrir föður eins og honum og hr°
duf
Ég vissi, að Izzy væri ekki v011
piltur.
Allan tímann langaði mig að segja 11 *
um, að hann ætti raunverulega sökina, l1 ^
ineU
í skrif'
að hann liefði snúið huga drengsins,
því að sýna ljóðið og hengja það upp 1 ^
stofu sinni, svo að liann fékk höfuðora .
liélt 8Íg vera öllum meiri. En þó að ég
það ekki, skildi Kantrowitz, livað eS
við, og sagði því:
„Ég veit, að það var sjálfum mér að kel1
En ég var svo hreykinn. Hvernig attl .g,
að vita, að hann nnmdi ekki vilja hlíta r‘l
um mínum og lialda áfram að yrkja:
„Vertu hughrau6tur“, 6agði ég við *ia
„þetta eudar allt prýðilega. Izzy er S°