Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Síða 9

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Síða 9
129 heimilisblaðið íslandsferð fyrir hundraö árum ÖNNUR GRFIN FERÐALÖG UM BYGGÐIR LANDSINS AUSTUR 1 SVEITIR. Frá Kalmanstungu fór frúin í versta VeÚri og lók náttstað á kotbæ efst í Þingvallasveit (sennilega Hrauntúni). Þar voru sjö fullorðnir menn og þrjú llorn, en fjögur rúm í baðstofu. Var heimilisfólkið "'jog kvcfað, sihóstandi og kjöltrandi, og gólfið hált ; krákuni og uppgangi. Húsbændur buðu benni eitt úniið, en hún segist heldur hafa kosið að sitja nxt- "rlangt á dyrahellunnÍ. Varð það úr, að hún fékk náttból í rangala milli eldhúss og baðstofú, þar sem |e>tnd voru mjólkurtrog og fiskur hékk á ráni. 'iðlögum var þessi rangali notaður til þcss að JeAja kjöt. Hún hafði liugsað sér að halda áfram ferðinni austur að Geysi og Heklu, en þar sem vcð- nr var vont og hestarnir teknir að slæpast, afréð nn að breyta ferðaáætlun sinni og halda til Reykja- '*^nr að sinni. ,2,i- júni lagði hún svo af stað í austurferðina. Fór h',n enn um Þingvöll, en þaðan sem leið lá austur a'þar sem hún gisti í tjaldi, er Paul Gaim- aed nafði Htið reisa og skildi eftir ferðamönnum til ?fn°ta. Beið bún þarna í tvo daga eftir gosi. Lýsir hnn cnn á ný drykkjuskap, sem hún kotnst í kynni ' °g kveður upp þann dóm, að Arabar og Beduín- . ar standi íslendingum mun framar. Annars leizt benni nllvel á 8veitir |)ær, sem hún sá á austurleiðinni. ?*ú karst henni sú frétt, að liollenzkur prins væri koniinri á freigátu til Reykjavíkur og ættu menn ans bráðlega von austur að Geysi. Hraðaði hún sér há '>rott að morgni hins 28. júní og var ferðinni he“ið að Skálholti. Kom hún við að Torfastöðum, og var þar viðstödd jarðarför. Þegar hún kom inn ! kirkjuna, eátu syrgjenclurnir þar og hresstu sig á rennivini. Gröfin, sem kistunni var sökkt í, var En dýpsta, er hún hafði séð um dagana. Segir nú ekki af ferðurn liennar, fyrr en hún kemur að Skál- nolti. Skálholt var eitt sinn álíka þýðingarmikil ^iðstÖS trúarlífsins og Þingvellir í stjórn- málalegum efnum. Hér var stofnaður fvrsti ^skupsstóllinn eftir kristnitökuna, og kirkja, 6e,w þar var áður, er sögð liafa verið bæði 8tór og falleg. Skálholt er nú niðurnídclur 8veitabær með tveimur eða þremur íbúðar- kreysum og timburkirkju, sem ekki rúmar nema eitthvað liundrað manns. Þar er ekki einu sinni sérstakur prestur, heldur er stað- Þrinn undir andlegri bandleiðslu prestsins n Torfastöðum.* Sr. Björns Jónssonar, síðar prests í Kaldaðar- nesi. - Þýð Niðurl. Þegar við komu mína var mér boðið að skoða allar minjar um forna frægð staðar- ins. Mér voru fyrst sýnd olíumálverk, sem hanga í kirkjunni og sö|ð eru vera eftir- líking af Þorláki Skálholtsbiskupi, sem vegna grandvars og guðrækilegs lífernis hefur áunn- ið sér það eftirmæli að liafa veriö mestur guðsmaður landsins. Undirbúningur var hafinn að því að færa hin liáu þrep frá altarinu og losa planka iir gólfinu. Ég horfði á með mikilli eftir- væntingu, og datt mér lielzt í hug, að nu ætti ég að stíga niður í einhverja grafhvelf- ingu, þar sem smurðar líkamsleifar biskups- ins væru varðveittar. En ég verð að játa það, að tilliugsunin heillaði mig ekkert, þegar ég minntist þess, að þarna átti ég að sofa um nóttina, ef til vill beint uppi yfir bmn- um liins lielga manns. Ég hafði lika haft „óg af þeim dauðu að segja þennan daginn. og fann enn í vitum mér nályktma, sem eg hafði andað að mér á Torfastöðum. A Is- landi eru þeir dauðu- nefnilega ekki grafmr fvrr en eftir heila viku, fremur en i Dan- mörku. Mér létti þess vegna storum, þegar ég sá, að þarna var aðeins marmarahella, sem á var letrað eitthvað um hf og dauða dýrlingsins, eins og venja er til. Næst var mér sýndur ísaumaður skruði g einfaldur, gylltur kaleikur, hvort tveggja fra sömu öld. Síðan fórum við upp a kirkju- loftið. Þar eru kirkjuklukkurnar og orgehð, þegar söfnuðurinn cr svo vel a vegi sta< < - ur að eiga slíkt, auk matvæla og margvjs- legra amboða. Hér var opnuð allstor kista, og þegar stórir tólgarskildir, aþekkir ostum í laginu, höfðu verið fjarlægðir, kom x ljos bókasafn, þar sem ég uppgotvaðx faeina lnna merkilegustu hluti. Meðal fjölda mjog ?am- alla bóka á íslenzku rak ég augun i þrju þyk bindi, sem ég gat auðveldlega lesið, þvi að þau voru á þýzku og höfðu að geyma fræði, bréf og ræður Lúthers. lÉg hafði nú skoðað hvaðeina og gat leyft mé/að gefa dálítinn gaum að líkamlegum þörfum mínum. Ég bað um heitt vatn i kaffi

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.