Heimilisblaðið - 01.07.1945, Qupperneq 12
132
HEIMILISBLAÐIÐ
um, að hún yrði orðin fimm, áður en við
riðum úr hlaði. Og svo fór. Hún var meira
en sex, þegar við komumst loks endanlega
af stað. Auk brauðs og osts og vatnsflösku
handa mér og brennivínsflösku handa fylgd-
armanninum, liöfðum við meðferðis stafi með
hvössum járnbroddum til þess að styðja okk-
ur við og reyna. fyrir okkur, áður en við'
hættum okkur út á snjóbreiðurnar.
Það var fagurt veður og hlýtt um morg-
uninn, og við riðum allhart yfir engi og að-
liggjandi sanda. Fylgdarmaðurinn taldi, að
ég hefði verið mjög lieppin með veður og
sagði, að Paul Gaimard, franski náttúrufræð-
ingurinn, sem áður hefur verið nefndur,
hefði orðið að bíða í þrjá daga eftir Heklu-
veðri. Síðan voru níu ár, og á þeim tíma
hafði enginn reynt að ganga á Heklu.
Eftir hálfs fjórða tíma erfiða ferð kom-
uin við á þann stað, sem óhjákvæmilegt var
að skilja hestana eftir, og hefði ég verið
búin að því fyrir löngu, ef fylgdarmaður-
inn hefði leyft það, því að ég vorkenndi
skepnunum. En hann sagði, að mér veitti
ekki af að spara krafta mína, meðan kostur
var. Og hann hafði rétt fyrir sér. Hann sagð-
ist aldrei hafa farið ríðandi svona langt
upp eftir, og því get ég vel trúað.
Gangan var harla erfið, og livert kastið
tók við af öðru. Loksins komumst við þó á
leiðarenda eftir tveggja stunda erfiði, og
ég stóð á liæsta tindi Heklu. ÍÉg gekk fram
og aftur um fjallskollinn og skreið niður á
fönnina neðan við hann. Sólin hafði skinið
síðustu klukkustundina, en nú skellti yfir
dimmri þoku, svo að við sáum ekki nema
tíu skref frá okkur. Eftir nokkra stund tóku
snjókorn að hrjóta úr lofti, og þau bráðn-
uðu ekki, því að þarna uppi var eins stigs
frost.
Smámsaman greiddi þó sundur skýin, lieið-
ur himinninn birtist, og sólin tók að skína
á ný. Ég hélt kyrru fyrir uppi á tindinum,
þar til hin þ'ráða útsýn gafst. En ég er lirædd
um, að penni minn sé mikils til of sljór til
þess að lýsa því, sem bar fyrir augu mín.
En guði mínum þakka ég fyrir það, að liann
skyldi leyfa mér að sjá þetta stórbrotna
sköpunarverk hans.
TIL BAKA AÐ STÓRUVÖLLUM.
Ég kom aftur að Selsundi eftir tólf stunda
fjarveru og kveið því nú mest að eiga að
hafast þar við aðra nótt. En þá kom fylgd-
armaður minn mér á óvænt með því að spyrja,
hvort ég vildi ekki halda áfram að Stóru-
völlum í dag. Hestarnir væru óþreyttir, og
ég myndi fá þægilegt lierbergi á heiniih
prests. Allur farangur minn var tekinn saiH'
an í skyndi, og að fáum mínútum liðnuin
var ég komin á hestbak. Riðum við upp að
Rangá og yfir hana í annað sinn, og nú var
ég ekki vitund hrædd, þótt verndari miðn
væri ekki lengur við hlið mér.
Förunautur minn hafði sagt satt, er lianu
fullyrti, að mín myndi bíða þokkalegt her-
bergi og gott rúm á prestsetrinu. Séra Jó°
Torfason er einn hinn mesti sæmdarmaður,
sem ég hef kynnzt. Hann reyndi af frenista
megni að gera mér til geðs og uppfylla hverja
ósk mína. Sérstakar þakkir mínar ber mer
að tjá honum fyrir steina, sem hann ga|
mér, og íslenzka bók frá árinu 1601. Megr
Jiann umbun liljóta fyrir alla góðvildina 1
minn garð.
KOMIÐ 1 HJÁLMHOLT Á SUÐURLEIÐ-
1. júlí fórum við aftur á ferju vestur yfir
og völdum nú nýja leið um fallegar og gróð'
ursælar sveitir.
Hjálmholt, en þangað var nú förinni heit'
ið, stendur á dálítilli liæð. Þar býr sýahi'
maðurinn,* og þar er stærsta og fallegastu
húsið, sem ég sá frá því ég fór úr Reykjavík
Dætur sýslumannsins tóku á móti mér ^
mikilli gestrisni og alúð, en sjálfur var haiiö
staddur á alþingi, er þá var samankomið >
liöfuðstaðnum.
Við ræddum margt saman. Ég liugsað1
mér að sýna nú, hvað ég kynni í dönsku,
en sennilega hefur mér hrotið ýmis^S1
skringilegt af munni, því að hinir ungu vrn"
ir mínir áttu talsvert erfitt með að liafa stjói-11
á sér. En ég lét það ekki á mig fá, heldur
hló þeim til samlætis. Ég notaði orðafoi'ða
minn óspart og var hraðmæltari en ég hafðJ
nokkru sinni áður verið. Því miður verð e£
* Páll Þórðarson Melsted. Hann átti sextán bora
ineð fyrri konu sinni, Önnu, sem lézt árið áður eI’
frú Pfeiffer koin að Hjálmholti.