Heimilisblaðið - 01.07.1945, Síða 13
133
heimilisblaðið
Um daginn og veginn
þEGAR ÉG var 70 ÁRA
,Jijartra vona vorsól heiS
vermir œsku manna,
en 70 ára œviskeið
arinn minninganna".
Finn eg enn, a8 tryggð er til,
þótt týnist fjöldinn hinna,
hlýnar mér vift andans yl
yhkar, vina minna.
jjÆtíft gjöf til gjalda sér“,
gleyma sízt ég vildi,
utrett þakkar-hönd mín hér
hrekkur ei til sem skyldi.
Ég frá œsku minnast má
tnargra glæstra vona,
nu sezt a8 mér ellin grá —
allt fer þá8 til svona.
Ellin hindra ekki má
andann — flug a8 kanna,
þu8 er Ijúft a8 lifa á
landi minninganna.
Leitar hugur heim til þín,
keima-sveitin mœra,
að _
fallið
J^ta, að útlit mitt var ekki beint til þese
gefa sérlega glæsilega hugmynd
Dvia BCl lt/gd ^lccoilcgd IlU.
En V^^sÞ°Eka kvenna í heimalandi
. °kkar í>nfi,rr. „r* i__sci„u
nnnu.
K°nur
ar göfuga móðir er oft liarðleikin vif
itigar ** 11111111111 aldri: í stað þeirrar virð'
eft; tillitssemi, sem við gætum vonazl
ir, a uJÓta, leggst lífið á sveif með ungl-
get 11Uni’ 8V0 hver sextán ára telpukrakki
°g ,sott S1g á háan hest við okkur, garnlar
ÖU 101 ar^egar matrónur. Og ekki er sagan
andlit^v ^ 'indur höfðu dekkt á mér
Jjryj1 ,10 °g afskræmt það meira heldur en
gert ii-*1 ■^■U8turlan.da liafði nokkurn tíma
irjUu, oruudið var orðið mjög brúnt og var-
uPnr ?flrun£Uar5 og nefið var byrjað að gera
þag 61Sn gegu þessum óeðlilega litarhætti.
gömluT -leklð. að flagua af því, og undir
ast vv. • -1U 111111 var 1 þann veginn að mynd-
Jtt t og skjalllivítt liörund.
þar sem geymdi eg gullin mín
vi8 gamla bœinn kœra.
Svala lind og lœk og ós
lœt mig stundum dreyma,
bakka, eyrar, eyrarrós,
ána mína heima.
Sólskins-bjartar, brekku og hlí8,
brei8an foss á stalli,
ykkur man ég alla tí8,
á r þó rísi og falli.
Kœra sveit, þitt böl sé bœtt
bezt á hverju svi8i,
sérhver landsins verndarVœtt
ver8i þér a8 li8i.
Ske8ur margt á langri lei8
Ijúft og sárt a8 muna,
sœlt er a.8 enda sí8sta skei8
í sátt vi8 tilveruna.
Gegnutn bœ8i bros og tár,
bjart er um minninguna,
þakka ég li8in œviár
alla kynninguna.
K. H. Bjarnason.
En þegar mér varð það á af tilviljun að
strjúka hárið ofurlítið meira aftur en venju-
lega, svo að bjartari rönd kom í ljós, sáu
hinar ungu húsfreyjur hvers kyns var. Þær
hrópuðu allar einum rómi: „Hún e kvít!“
Ég gat ekki annað en hlegið, og svo dró ég
upp ermina mína til þess að sanna þeim full-
komlega, að ég væri ekki af Arabakynþætti.
Þegar ég fór að rúska í bókaskáp sýslu-
mannsins, varð ég ekki lítið forviða, því að
þar fann ég alheimssögu Rottecks, þýzka
orðabók og nokkrar ljóðabækur og ýmis önn-
ur rit eftir þýzka höfunda.
Þessum þætti bókarinnar lýkur með stuttri frá-
sögn um ferðina frá Hjálmholli til Reykjavikur. Hún
fór á ferju yfir Ölfusá og þaðan um Ölfusið að Reykj-
um, þar sem hún skoðaði hverina og gisti. Daginn-
eftir fór hún svo vestur yfir Hellisheiði til Reykja-
víkur.