Heimilisblaðið - 01.07.1945, Page 18
138
HEIMILISBLAÐIÐ
og Mary leit varla á hann. Honum fannst hún varla
veita því athygli, er hann stóð upp og gekk út. Hann
fór að leita að Stampade gamla Smitli og fann liann
stundu seinna vera að gefa föngnum birni brauð á neðra
þilfarinu. Dýrið tilheyrði Thlinkit-Indíánunum sjö, sem
voru á skipinu. Alan tók eftir því, að Indíánastúlkurn-
ar tvær horfðu forvitnar á liann og hvísluðust á. Þær
voru mjög snotrar, með stór svört augu og spékoppa
í kinnunum. Einn Indíáninn leit alls ekki á hann, en
sat hreyfingarlaus með krosslagða fætur á þilfarinu og
sneri sér undan.
Alan gekk nii með Stampade inn í reyksalinn, og
þeir töluðu saman af miklum áhuga um Endicott-fjöll-
in og fyrirætlanir Alans. Eftir alllangan tíma skrapp
Alan til klefa síns eftir landabréfi og ljósmyndum til
að sýna Stampade. Hann skoðaði þetta af mikilli kost-
gæfni og hvarf í huga til gömlu áranna og baráttunn-
ar í hinu ónumda landi. Þeir voru svo uppteknir af
þessu, að Alan gleymdi Mary og öllu öðru á skipinu,
en livarf í huga til fjallanna sinna. Það var liðið að
miðnætti, er Alan sneri til klefa síns.
Honum var létt í skapi. Lífsgleðin ólgaði í honum,
og hann dró að sér hressandi sjávarloftið í löngum og
djúpum sogum. Honum fannst, að liann liefði nú að
lokum fundið félaga, sem liann hefði lengi þráð, þar
sem Stampade Smith var. Hann leit upp til stjarn-
anna og brosti við þeim, og liann var fullur þakklætis
vegna þess, að hann var fæddur nógu snemma til þess
að geta verið landnemi. Handa næstu kynslóð yrði ekk-
ert óbyggt land til að nema.
Uonum fannst allt gott. Hann átti mikið verk að
vinna, sem tók hug hans allan, og hann lét liugann
reika fram um ókomna daga. Allt í einu mundi liann
eftir Mary Standish og því, sem hún hafði sagt við
hann í rökkrinu um kvöldið. Undarlegt, ef það var í
raun og veru meining hennar, að liún ynni tjöldum,
gömlum stígum og óræktuðu landi, en liataði borgir,
jámbrautir og bíla, og vildi ekki að Alaska eignaðist
þetta. Hann yppti öxlum. Líklega skildi hún tilfinn-
ingar hans, því að hún var skynsöm, mjög skynsöm.
Létt högg á hurðina kom honum til að líta af úrinu,
sem hann hélt í lófa sér. Klukkan var fimmtán mín-
útur yfir tólf, og það var ekki veujulegt, að drepið væri
á dyr hans á þeim tíma.
Aftur var drepið á dymar, ofurlítið hikandi, fannst
honum. Síðan í þriðja sinn og þá snöggt og ákveðið.
Hann stakk úrinu í vasann og opnaði dyrnar.
leyndarmál, að leysa þá orku, sem í atóm-
inu hefur búið. Sennilega verður þetta
talihn einhver stærsti sigur mannsand-
ans. En nú er eftir að stíga lokaskrefið
til að fullkomna kraftaverkið. Það er
eftir að beizla þessa óhemju orku. En
húizt er við, að það geti átt BÓr stað
innan áratugs.
Frœg lœkning brunasára.
Kornungur ijómaður, sem var í her-
þjónustu á hitaheltissvæðinu, hrennd-
ist háskalega, þegar bensíngeymir nokk-
ur sprakk. Við rannsókn í sjúkrahus*
flotans kom í ljós, að pilturinn var mjo8
illa leikinn, og voru alls um 83% af
líkama hans ]>akinn nieiri og minu>
brunasárum.
Til skamms tíma var algerlega úti um
þann mann, er hlaut brunasár á meirfl
en þriðjung líkainans. Um þcnnan pú1
er liins vegar það að segja, að hann hél*
ekki aðeins lífi, heldur var hann kommn
til sinna fyrri starfa að þrem mánuð-
um liðnum. Þykir lækning þessa pdls
citt frækilegasta afrek læknavísindanna
á þessu sviði, og skal nú nokkru ger
frá henni sagt.
Taugaáfallið var bætt með blóðgjól'
um, og þjáningarnar voru linaðar me
morfín súlfali, sem gefið var í hæf'-
•legum skömmtum. Að því búnu var
sjúklingurinn færður úr þeim fáu spj°r
um, sem liann var í, og sárin hreinsuð-
Sáraumbúðir eru því nær óhærilegar
hitanum, og jafnvel mjög þunnt l'U>
borið vaselíni, loðir við sárin. Það vaf
því tekið til þeirra ráða að smyrja u'id
lit sjúklingsins vandlega með sulfathia
zole-smyrslum og líkamann með blöndu
úr vaselíni og paraffini. Honura var ge
ið etanus toxoid í sprautum og *u^fl
diazine í inngjöfum. — Drep var ko'U
ið í brunasárin, og voru sjúklingnU”i’
gefnar 12500 einingar af pcnicillim
þriggja klukkustunda fresti í 17 daga^
Á 16. degi fékk sjúklingurinn snert
lungnabólgu, en var fljótlega læknaður
með morfíni og oxygeni. Að 19 dögun1
liðnum urðu ekki lengur greind alvar
leg einkenni hlóðleysis, en þrisvar »a ,
lionum verið gefið hlóð. Um líkt hJ11
fór að draga úr hitanum.
Að 32 dögum liðnum var tekið skínn
aI þeim hlutum líkamans, er þegar v°rl1