Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Blaðsíða 20
Hér birtist mynd af Geysi, öSrum þeirra lieggja staSa á SuSurláglendinu, sem fjöl- sóttastir eru af ferSafólki. Fátt er þaS, sem hefur boriS nafn íslands jafn víSa um heim- inn og Geysir, eiula er hvorttveggja, aS Geys- isgosin ent fögur og tilkomumikil og jafn- framt svo einslœS náttúrufyrirbrigSi, aS smá- hverir úti um heim hafa IdotiS nufn af þess- um ,stóra bróSur og bera samheitiS ,geysir‘. Öld eftir öJd hafa íslenzkir bœndur flutt heim heyfe^e „ sem myndin aS ofan sýnir, og taliS heyaflann i „hestu"''.^, hefur orSiS veruleg breyting í þessum efnum, eins og búnaSarframleiSslunnar. I’o er heyiS ennþá reilt heitn a eSa minnu leyti, víSa um land. Síldin er duitlungafull, og hafa tnenn ekki hva° sízt fengiS aS kenna á því aS þessu sinni. Vf’jS' in hefur veriS lítil á þessu sumri, og getig"' margur, sem á afkomu sína undir síldveiSi"'" meS skarSan hlut frá borSi. AfleiSingar hi""ar misheppnuSu síldveiSiverlíSar eru þó tnik!" víStœkari, því aS síldveiSarnar eru stór liS"T i þjóSarbúskap lslendinga. -— Á myndinni sést togari komintt í höfn meS síldarafla si"'h

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.