Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Síða 22

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Síða 22
142 HEIMILISBLAÐlf) s5kn eins og þessa, sagði hann léttilega. — ÞaS lilýtur að liafa verið mjög brýnt erindi, sem rak yður liing- að, ungfrú Standisli. Andartak þagði hún, og hann sá hörundið kippast til á hvítum hálsi henanr. — Mundi Belinda Mulrooney hafa hætt á það? Mundi hún hafa leitað á náðir yðar og liætt á að heimsækja yður í klefa yðar eftir miðnætti, ef um lífið hefði ver- ið að tefla? Það stendur einmitt þannig á fyrir mér, jiað er um lífið að tefla. Eftir klukkustund eða svo verða örlög mín ráðin. Ég gat ekki heðið til morguns. Ég varð að finna yður í nótt. — En livers vegna endilega mig? Því ekki Ross- land, eða Rifle skipstjóra, eða einhvern annan? Er jiað vegna þess — —. Hann lauk ekki við setninguna, jiví að liann sá bregða fyrir skugga í augum liennar, eins og hún fyndi til blygðunar og sársauka, en hann hvarf jafn skjótt og hann kom. Svo svaraði liún hægt og rólega: — Ég skil yður. Yður finnst ég hafa verið að þrengja mér inn á yður. Ég veit það vel, en ég skammast mín ekki fyrir Jiað. iÉg hef leitað á náðir yðar á sama hátt og ég mundi vilja að leitað væri til mín, ef ég væri karlmaður. Ef það er ósæmilegt af mér að hugsa um yður og tala við yður, skal ég játa að ég hef gert rangt. En ég iðrast þess ekki. Ég treysti yður. Ég trúi því, að þér munið gera mér gott, unz ég reyni yður að ein- hverju illu. Ég er komin til að biðja yður um hjálp. Munduð jiér ekki reyna að forða hvaða manni sem væri frá tortímingu, ef hann leitaði á náðir yðar, og Jiað stæði í yðar valdi að afstýra Jiví? Hann fann, að hún liafði á réttu að standa, en hann hugsaði samt ekki um orð liennar. Hann var að hugsa um litla vasaklútinn, sem hann liafði fundið nóttina áður við dyr sínar. Tvisvar hafði hún komið að dyr- um lians eftir miðnætti. — Já, mig mundi langa til þess að afstýra óliam- ingju, svaraði liann spurningu liennar. — Maður reyn- ir alltaf -að koma í veg fyrir höl og liarnia. Hún tók eftir Jiví, að ofurlítill háðshreimur var í rödd lians. Um liinn fagra munn Iiennar mótaði fyrir hörkudráttum og hakan sýndist dálítið hvöss. — Auðvitað get ég engu launað lijálp yðar, sagði hún. — En ég lield, að þér séuð einmitt Jiannig mað- ur, að Jiér munið ekki vilja Jaiggja nein laun fyrir hjálp eins og Jiá, sem ég ætla að biðja yður um. En ég verð að fá lijálp. Ef ég fæ ekki lijálp, og Jiað mjög töfluni, er veiti honum öll nauðsynk8 efni til viðlialds líkamanum, mun ekk> langur tími líða, unz hann verður tann- laus með öllu. Af sömu ástæðum rýrnin neðri kjálkinn. Með þverrandi notkm1 tyggingingarvöðvanna hefur hann verið að smástyttast. Af þeirri þróun hlýtur að leiða það, að andlit mannsins verði með tímanum hörmulega stutt. Á þessum tíma verður maðurinn laus við ýmsa kvilla og ágalla, sem einkun1 stafa af ófullkominni líkamsbyggingU' Hryggskekkja verður þá horfin úr sögu, af því að hakið verður styttra og styrk- ara. Kviðslit hjá karlmönnum og leí' sig hjá konum þekkist þá heldur ekkn og er or6Ökin til þess hin sama. Botu- langabólga verður þá óþekkt fyrirha:!1 af þeirri einföldu ástæðu, að hotnlaug' inn verður horfinn úr sögu. ígerðir 1 ennis- og kjálkaholum þekkjast þá vtent- anlega ekki lengur, og er líklegt, að °P' in á holunum hafi þá færzt neðar, sV° að liolurnar hreinsist sjálfkrafa. Einmf! verður ilsig óþekkt fyrirhæri veg1,a breytinga á fætinum. Þetta eru í höfuðdráttum kenningar þessa vísindamanns um útlit og likanlS" hyggingu mannsins eflir 500 þúsund ar- Ilins vegar er einnig á það hent, að eng' an veginn sé víst að mannkynið verði til eftir hálfa tnilljón ára, og orsök Þe6S þarf ekki að vera sú, að það hafi *°r’ tímt sér sjálft. Margt bendir á, að ®'r tegundanna á jörðu hér lúti föstum lug’ málum, og að þær deyi út, þegar þ®r hafa lifað sinn tilskilda tíma. Páskaeyjan. í ICyrrahafinu er eyja ein afskekkt, er nefnist Páskaeyjan. Hún lýtur yfirráðu111 Chile og húa þar um 250 ntanns. ka’ skrúðugt er eyland þetta af stórvöxnu111 gróðri og öðrum dásemdum hitabelt16 landanna. En eitt hefur það sér til ág®1 is, sem heldur nafni þess á loft og varp ar yfri það ótvíræðum dularhlæ. Á strön eyjarinnar eru um sex hundruð nsU vaxnar líkneskjur, höggnar í stein. Þetla eru mannamyndir frá einum upp 1 atta -metra á hæð og sýna lítið annað e,r höfuðið. Flestar eru þær líkar h'er annarri, stór höfuðmynd með flötu111 linakka, stóru nefi, ofurlítið framskut^ um vöruut og stórum eyrnasnepluni.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.