Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Síða 28

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Síða 28
I 148 HEIMILISBLAÐIÐ eat við hlið hennar. Hann hafði ekki fyrr séð þær tal- ast við. Hann ætlaði ekki að hlusta eftir samtali þeirra, en gat þó ekki annað en heyrt sumt af því, sem þær sögðu. Hann komst að því, að konan var að fara norð- ur til Noorvik til þess að kenna við skóla þar, og að hún hefði kennt í Dawson fyrir nokkrum árum, og þekkti því vel sögu Belindu Mulrooney. Hann sá, að Mary veitti hina mestu atliygli því, sem lnin sagði um Belindu, og kennslukonan liafði boðizt til að senda henni mynd af Belindu, ef liún vildi gefa henni upp heimilisfang sitt. Stúlkan hikaði, en sagði svo, að það væri ekki alveg afráðið, en hún skyldi skrifa kennslu- konunni til Noorvik, þegar hún vissi hvar hún mundi dvelja. — Þér verðið þá að efna það loforð, sagði kennslu- konan. — Já, ég mun efna það, svaraði Mary. Alan hröklt ofurlítið við. Þessi orð voru sögð svo lágt að honum fannst, að hann mundi ekki hafa átt að lieyra þau. En hann þóttist samt viss um, að nokk- urra klukkustunda rólegur svefn liefði gert hana ró- lega og breytt ákvörðun hennar. Það var aðeins lieimsk- ingi, sem áleit, að hún byggi yfir sorgum og áhyggj- um þessa stundina. Hann sá liana ekki nenia öðru hverju um daginn, og var orðinn viss um, að hún forð- aðist liann af ásettu ráði. En það angraði hann ekki. Honum gafst því meiri tími til að tala við kunningj- ana um áhugamál sín varðandi framtíð Alaska. Og nú var komið kvöld, og liann var á hinni venjulegu kvöld- göngu sinni á þilfarinu, og þá settist að honum ein- stæðingskennd. Hann saknaði einhvers, en hann gerði sér þó ekki fullkomlega ljóst, livað það var. Svo sá liann Mary Standisli koma út úr klefa sínurn og ganga út að borðstokknum og halla sér fram á hann. Hann hikaði andartak en gekk svo til liennar. — Þetta hefur verið yndislegur dagur, Mary Stan- dish, sagði liann, — og nú er aðeins nokkurra klukku- stunda sigling til Cordova. Hún leit ekki við, en liorfði sem áður út yfir rökkv- aðan sjávarflötinn. — Já, yndislegur dagur, herra Holt, hafði hún upp eftir honum, — og aðeins nokkurra klukkustunda sigling til Cordova. Svo bætti hún við með sömu mildu röddinni: — Ég á eftir að þakka yður fyrir síðast — í gærkeldi. Þér hjálpuðuð mér til þess að taka ákvörðun. — Ég er hræddur um, að það hafi verið fremur lítil lijálp. „ÞARFIR OG FIAGSMUNIR REYKJAVÍICUR“. „Póstskipið ætlar að leggja af stað uf Hafnarfirði 11. dag þ. ra. Ilefur því ver- ið fleygt, að það eigi eftirleiðis að fara úr Hafnarfirði, en ekki Reykjavík; þyk' ir oss næsta ólíklegt, að svo rauni vera> þar vér ætlum, enda þólt vér höfum eigi fulla vissu fyrir því, að það se gagnstætt hinuni upphaflega samning1 milli stjórnarinnar og eigenda skipsins> enda vonum vér og allir Reykjavíkur- búar raeð oss, að stiptamtmaður vof rauni kröftuglega raæla móti því °6 gæta, að því leyti unnt er, þarfa og hags- rauna Reykjavíkur“. íslendingur 9. maí 1860. RÆTTIST NOKKUÐ ÚR. 1 næstsíðasta blaði voru birtar frétta* klausur, sera skýrðu frá allbágura bjarg- ræðishorfum hér við sunnanverðan Faxa* flóa sumarið 1861, en afli brást þá al' gerlega um vorið og sumarið. Var tali®> að þá liorfði til hungurs í GullbringU' sýslu. Úr þessu rættist þó nokkuð, þólt sjálfsagt hafi ekki verið fjölskrúðug1 í búi hjá tórathúsraannafjölskyldunum- Segir svo um þetta í Islendingi eftir ara- mótin 1861—62: „.... Eftir norðanveðrið og frosthörk' urnar í nóvembermánuði varð liverg1 fiskvart hér fyrir öllum Innnesjunum> en suður i Garðsjó hefur þar á motl fiskazt svo að segja í allan vetur, síðan í iniðjum desembermánuði haf* margir Innnesjainenn, þótt langt se 1 skammdegi, með miklum dugnaði fylgi róið þangað suður, og flestir afla heldur vel, ýsu og stútung, og enda °r^ ið þorskvarir, og hefur sá afli haldiá’ að kalla má, lífinu í mörgum niann1 hér innfrá, sem að öðrum kosti lieff*1 verið í dauðans vandræðum staddur m matbjörg, því að það litið, sem til eX af kornmat í kaupstöðunum, hefði aðeins skanimt náð lianda svo mörgum iuannl> liefði eingöngu orðið á honum að lif8’ og ekkert hefði af sjónum fengizt •

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.