Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Page 39

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Page 39
heimilisblaðið .159 (ocomalt Bezti drykkur harna og unglinga Ekkert eins gott Ekker! betra en heitt eða kalt COCOMALT Heildsölubirgði r: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Útvegsbanki íslands h.f. TILKYNIMIIMG um arðsútborgun og hlutabréfakaup. Bankinn greiðir hlutliöfum 4 — fjóra — af hundraði í arð fyrir árið 1944. Arðurinn er greiddur daglega í aðalbankanum og útibúunum á venjulegum afgreiðslutíma. Þeir sem bafa ekki enn þá vitjað arðs fyrir árið 1943, sem einnig var 4% geri svo vel að koma með arðmiða þess árs um leið. Það tilkynnist enn fremur, að hömlur þær, sem verið hafa um kaup á hlutbréfum, falla burt fyrst um sinn og kaupir bankinn því, þangað til annað verður ákveðið, öll hlutabréf bankans, án tillits til þess, hvernig þau voru greidd upphaflega. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS h. f. L___

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.