Heimilisblaðið - 01.07.1945, Síða 40
160
H E 1 M I L I S B L A Ð I Ð
ÖYRE RICHTER FRICH:
NÓTT VIÐ
NORÐURPÓL
Sipurðnr Róbertsson íslenzkaði
BÓKAÚTGÁFA
PÁLMA H. JÓNSSONAB
Akureyri
Óvið jaf nanlega seiðmögnuð og töfr-
andi er þessi ástasaga hinnar ungu og
glæsifögru herforingjadóttur og hetj-
unnar og ævintýramannsins, er lenda
í þeim mannraunum að bjargast af
skipsreka og verða svo að hafa vetr-
arsetu norður í óbyggðum heim-
skautalandanna. Það leika hvítir töfr-
ar um þessa glitrandi ævintýrsögu.
— Hjartaásútgáfan ---
AKUREYRI
Stærsta op; vinsælasta skemmti-
sagnaútgáfa á ísiandi
•
Ef |)ér vlijið eignast ofurlítiú
vandaú skemmtibókasafn, |>á safn-
i<\ bókmn útgáfunnar frá upphafi.
Athugió þessa skrá og sjóió,
iivaóa iiækur yður vantar. — En
dragói þaó ekki utn of.
1. George Simenon:
DULAREULLA MORÐID
2. George Siinenon:
SKUGGAR FORTÍÐARINNAR
3. Agatlia Christie:
ÞEGAR KLUKKAN SLÓ TÓLF
4. Ludwig von Wohl:
ÁST ÆVINTÝRAMANNSINS
5. Leslie Charteries:
ÆVINTÝRI DÝRLINGSINS II.
(Höfuðpaurinn).
7. Övre Richter Frich:
IIINIR ÓGNANDI HNEFAR
VIII.
HJARTAÁSBÓKIN
sem segir frá ævintýruin Dýrlings-
ins, nefnist:
KONUNGUR
SMYGLARANNA
Þió, sem þegar hafió kynnzt
Dýriingnuni, — giæsimenninu
Símon Templar, — þegar hann er
í essinu sínu, munuð geta gert
ykkur í hugarlund, að það gerist
margt óvænt og æsandi, þegar
hann kemst á kant við alþjóðleg-
an smyglarafélagsskap ineð her-
skara af haróvítugum og þræl-
slungnum bófum í þjónustu sinni,
ásamt keyptum lögreglusvikurum
og svo yndislegri feguróardís í
þokkabót, sem kann sínar kúnst-
ir út í yztu æsar. Og öllu þessu
stjórna voldugir peningafurstar
ineð niilljónaauðæfi ... En svo
kenmr Dýrlingurinn laiibandi í
hægðum sínuni einn dag fram á
sjónarsviðið, — og ... tjú, og
bang .. . !!
ITINIR ÓGNANDI
HNEFAR
er nýkomin út. — t>að er
IX.
HJ ARTAÁSBÓKIN
Uiii hið jötunvaxna norska helj-
armenni, Jónas I'ield, skal það
eitt sagt, að það er vafasamt, að
nokkurn tíma hafi söguhetja ver-
ió sköpúó í skemmtisögum, sem
líklegri cr til að falla í smekk
ísiendinga. Hann minnir mann
á Gretti, Finnboga rumma og
Gunnar frá Hlíðarenda, alla í senn.
HINN FLJÚGANDI
GAMMUR
Næsta saga uin hann heitir:
Sögurnar um norska bardaga-
trölliÖ Jónas Field eru byrjaöar
afi kortia út.
9
Hvíhlu hugann við
Hjartaásbækurnar!