Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Page 26

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Page 26
við,“ sagði Mansel. „Ég geri ekki ráð fyrir, að dyrnar að þessum klefa séu lokaðar með slá, ég býst við, að þær séu lokaðar með slagbrandi, og að því er ég bezt get séð, eru þær ekki á lömum. Dyrnar eru bara laust þil, sem má setja á sinn stað og fjarlægja eftir vild.“ Mansel virtist vera ýmsu kunnugur, og það kom í Ijós, að hann hafði líka rétt fyrir sér í þessu. Tómas þreifaði með hendinni niður eftir dyrunum að utanverðu og rakst á flata járn- stöng. Þegar hann skýrði frá fundi sínum. sagði Mansel: „Getið þér komið fingrunum undir hana? Annar endi stangarinnar er sennilega frjáls, en hinn snýst trúlega um ás.“ Enn einu sinni hafði hann rétt fyrir sér. Stöngin var fest á þann hátt, að henni mátti snúa eins og vísi á úri, þegar frjálsa endan- um var lyft. Tómas lyfti honum og dró handlegginn að sér eftir því sem hann lyfti honum hærra, þegar stöngin kom á móts við hlerann, skipti hann um hendi og ýtti henni alveg upp. Hann gat ekki séð, hvað hann hafði gert, því að jafndimmt var fyrir utan eins og inni í klefanum, en loftið var ferskara, sem streymdi inn, en það benti á, að einhvers staðar væri súgur. „Ég held, að dyrnar séu opnar,“ sagði Tómas. „Lyftið þeim þá upp um hleraopið og spyrnið við með hnjánum." Tómas gerði eins og Mansel sagði, dyrnar lét undan og hann fann þunga þeirra hvíla í höndum sér. Hann lyfti þeim frá og Mansel tók á móti þeim og bar þær inn í klefann og setti þær upp við vegginn. „Verið hérna kyrr,“ hvíslaði Mansel, „ég ætla að líta í kringum mig.“ Hann steig yfir þröskuldinn. Það leið ein mínúta eða svo, þá heyrði Tómas til hans í námunda við dyrnar. Þá heyrði hann aftur rödd hans. „Það er engu líkara en við séum staddir í brunni,“ sagði hann. „Hann er tveir til þrír metrar á dýpt. Við erum á botninum, rétt fyrir framan dyrnar hérna er járnsigti. Ég geri ráð fyrir að hann liggi upp að hlera eða einhverju slíku. Ég ætla að skríða upp stig- ann og ýta á hlerann með öxlunum og vita, hvort hann lætur undan. „Taktu þetta —“ hann rétti Tómasi jakka þeirra og skyltu^ „þér skuluð koma á eftir mér, haldið tlie eft11' annarri hendinni um hælinn á mér. Mansel gekk upp stigann og Tómas a honum. Hann var ekki kominn ýkjala11- upp, þegar loftið tók að opnast og hvaif u veg og blessuð dagsbirtan streymdi n1 til þeirra í myrkrið. . Mansel hékk þarna uppi á maganun1 tók að skima í kringum sig. Þá sven ^ hann sér upp og lijálpaði Tómasi upP þessum myrkragöngum í þennan litla. sa • Þeir sáu nú, að járnstiginn lá beint u undir legubekk í salnum. Sessunni í be um mátti lyfta upp, og þegar hann ýtt1 með öxlunum, þeyttist sessan út á gól£. ^ Hinum megin í salnum var annar svipa legubekkur, sem var vafalaust á sama falinn inngangur í klefann, sem þeir 110 verið lokaðir inni í. Salurinn var auður og ekkert hljóð hey1 ist. Þeir klæddu sig aftur í skyrtur sínar jakka, og Mansel setti sessuna á sinn_ svo að enginn gæti séð, að þeir væru og staði flúnif' Þá hvíslaði Mansel: „Ég hefði haft gallljjj af að koma Mangey að óvörum, en eg 11 að við verðum heldur að reyna að k ^ okkur í land, áður en hann fer að gruna, við séum sloppnir út. Ég vil ógjarnan brey áformum hans, því að nú þegar við el ^ lausir og liðugir á nýjan leik, hentn P okkur ágætlega. Og Shamer mun árei lega rota hann, þegar hann kemst að P að klefinn þarna niðri er auður. Kunnið að synda?“ Tómas kinkaði kolli. *. „Það er ágætt. Það er bezt, að við^ °r ist u vegar umst landgöngubrúna, því að hún seS^ ituin 2 káetunum. Ef við látum okkur hins síga niður í vatnið hinum megin fra, ge ^ við synt spölkorn meðfram ströndmn1, ^ síðan gengið í land. Það er líka indm t ^ skola dálítið af sér eftir allt þetta s'1 bað.“ eng sig Þeir læddust upþ á þilfarið. Þar var an að sjá. Alveg hljóðlaust létu þel1 renna niður í vatnið, og tíu mínútum skriðu þeir í land á stað, þar sem etív s til þeirra frá vistabátnum — nok r hundruðum metra neðar við ströndina- 1 skóginum afkælddu þeir sig, undu 114 — HKIMILISBLAÐID

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.