Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1958, Page 1

Heimilisblaðið - 01.09.1958, Page 1
 „Ég hef lifað án þess að hata.“ Vertinginn Dammon Lee, sem var verkamaður á bómullarekrum, hefur náð því takmarki, er fjölda manns dreymir um: Hann er nú stórauðugur. Hann fæddist í fátæklegu hreysi svartrar ambáttar. Nú býr hann við 0,1 nútímaþægindi í húsi sínu. En þótt hann sé vellauðugur, er hann ávallt jafn látlaus í háttum. Myndin 6r af Dammon Lee með yngsta barna-barnabarn sitt í fanginu. Barnið er með gullkeðju um hálsinn. Lee 8ekk berfættur og tötrum klæddur í bernsku sinni, en þá geysaði þrælastríðið í Bandaríkjunum. í dag lifir fjölskylda hans áhyggjulausu lífi. Hún þekkir þrælahald aðeins af frásögnum. (Nánar um Dammon Lee á næstu síðu.) HeimitiMabií) September-Október 1958 9.-10. tölublað 47. árgangur

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.