Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1958, Side 31

Heimilisblaðið - 01.09.1958, Side 31
er mikið um að vera hjá Kalla og Palla. Pennavinur skjaldhökunnar ætlar að koma frá Ástralíu í heimsókn. Kalli og Palli ætla a<V taka vel á móti honum. Það á að verða veiz.la. Skjaldhökurnar eiga að fð salathöfuð. Palli hleypur til grænmetissalans og velur tvö fallegustu salathöfuðin. — Þegar hann keniur l'oim, sér hann, að gesturinn er kominn. „Hamingjan sanna!“ tautar Palli. Hann hleypur í ofboði aftur til gfænmetissalans. Hann kaupir lijá lionuiu fulla körfu af salati. Pennavinur skjaldhökunnar er nefnilega risaskjaldhaka. Og slíkur náungi þarf auðvitað meira en eitt salathöfuð að horða. Kalli og Palli liafa fengið sér nýtt veggfóður í stofuna. Þá þarf auðvitað að liengja myndirnar upp aftur. Kalli tekur það að sér. En lionuni finnst ekki ná neinni átt, að liengja þær upp nákvæmlega eins aftur. oKoindu nú, Palli, er þetta ekki flott!“ kallar liann, þegar hann liefur lokið verkinu. „En hvers vegna skrækir þú svona? Er þetta ekki fallegt? Hvað er að þér? Ertu reiður?“ Palli liefur falið sig í stórri kistu. >»Þér er alveg óhætt að koma,“ segir Kalli. „Það er ekkert að óttast,“ hætir hann við í gæluróm. Skönnnu Scmna keinur Palli upp úr kistunni. „Já, þetta er miklu hetra,“ segir hann og er ánægður með hreytinguna. HEIMILISBLAÐIÐ — 207

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.