Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Qupperneq 3

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Qupperneq 3
°VE LUNDDAHL: Kókospálminn veitir hvítum mönnum au'Sœfi, en Malöjum lífsgleöi 1. ^ÖKOSHNOTIN hrekst á hafsins bárum.“ q1 ^ Va^ á þessa leið hefst gamalt kvæði, að b- 6r að ófyrirsynju að gefa gaum ,> að vísan segir kókoshnotina á floti áti ^ S-e’ en ekki 1 a eða á stöðuvatni. Nei, a sjalfu hinu mikla og volduga úthafi. n SVo °r mál með vexti, að kókospálm- 'Jin u&X V1^asl: Lvar með sjó fram á strönd- ltabeltislandanna og á eyjum í útsæn- Vee' ^ '^■yrraEafsyejunum, og ein mikil- gas^a orsök þess, að hann er svo útbreidd- Ea'f T Sn’ Enetur hans geta borizt með 4 jS raurnunum frá einni strönd til annarrar aý;Jar æ,gu ^andi og farið óðara að mynda Se an P^lmaviðarskóg, ef skilyrði leyfa, þar jji^ær t>er að landi, þrátt fyrir sjóvolkið. iUa a eltishöfin eru mjög sölt, og selta á drj1 flestar plöntur. En enginn einasti í k a^ bessum seltumikla sjó kemst inn Hián °s^n°tina, jafnvel þó að hún velkist skoiU nm sarnan á hafinu. Og loks er henni ti^ a5 a ^and og hún fer að skjóta frjóöng- ekkj 3r sem Lún er komin, þá spillir það hjns a neinu leyti fyrir vexti og þroska yfjr Un^a Pálmaviðar, þó að sjórinn flæði PiUnd'3^111' ^ans nieð hverju aðfalli. Slíkt 6n b ð faga Eestar aðrar plöntur til dauða, a Prýðilega við kókospálmann. Tr,-. Ef til vill er það í einhverju sambandi við þetta, að sápa úr kókosfeiti freyðir ágætlega í saltvatni, en ef hún er að efni til úr ein- hverri annarri feiti, hvort heldur úr jurta- eða dýraríkinu, þá freyðir hún alls ekki, ef vatnið er seltublandað. Það lítur því út fyrir, að kókospálminn sé í mjög nánum tengslum við sjóinn. En auk þess sem hann vex að heita má alls staðar á ströndum hitabeltislandanna, eru víða stór láglend svæði í þessum löndum vaxin þéttum pálmaskógum. Malajar hafa það á orði um kókospálm- ann ,,að honum falli vel að vera hjá mönn- unum.“ En það á sér þá eðlilegu orsök, að alls staðar, þar sem menn hafa tekið sér bólfestu og sezt að — þar eru líka dýr: kýr, geitur, hænsni eða svín, sem pæla í mold- inni og róta henni til, æ og síð. Á slíkum stöðum verður hún því lausari í sér en ann- ars staðar og þjappast síður saman. Það á vel við pálmaviðinn, og þó ekki síður hitt, að á slíkum stöðum blandast líka ævinlega sorp og saur saman við moldina, og það eru einmitt þess konar áburðarefni, sem vantar mjög víða í jarðveg hitabeltislandanna. Ef menn eru staddir einhvers staðar, þar sem þeir hafa gott útsýni yfir kókospálma- 1lISBLAÐIÐ 135

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.