Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Qupperneq 25

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Qupperneq 25
Una. Það var mikið rusl í skúffunum. Hún yann fljótt og vel og hún hafði gaman að essu. Það var komið hádegi áður en skúff- nmar voru komnar í lag. »% fas hádegisverðinn minn á bakka uagað inn,“ sagði Jón Hayward. „Jói mun raniJeiÓa yðar inni í borðstofunni." hn opnaði munninn, en hugsaði sig svo jT' ^ ^nn f*ri °i geyst, gæti það haft öfug nt a hann, og hann mjmdi sennilega verða enni reiður og segja að hún þyrfti ekki að 0n>a aftur. Hann hafði setið allan morg- Uninn án þess að hreyfa sig, og á meðan un vann fann hún, að augu hans hvíldu á nenni. Jói framreiddi hádegisverð hennar eins og Un v»ri í veizlu. »Segið mér eitt, Jói,“ sagði hún, „borðar r- Hayward sama mat? Hann myndi hafa g°tt af því.“ Jói hristi höfuðið, alvarlegur í bragði. ” r. Hayward borðar ekkert. Kex. Mjólk. bess háttar.“ Hann hristi höfuðið aftur. s *!n ^ugsaði sig um augnablik. ,,Jói,“ i hún svo, „færðu mér ábætinn inn í nnuherbergið. Ég ætla að borða hann þar ^_^re^ka kaffið með hr. Hayward!" J°i kinkaði kolli, en með vonleysislegum VlP- >,Já. Ég skal reyna. En það þýðir ekk- ert.“ Elín geijjj. inn £ vinnuherbergið eins og ekkert væri. »Eg verð þunglynd af því að sitja við etta stóra borð,“ sagði hún og færði stól 1 _ Jóns. ,,Ég vona að þér hafið ekkert á . °ti því, en ég bað Jóa að færa mér ábæt- Un Eingað inn til yðar ásamt kaffinu. Þá ^Urn við drukkið saman. Þarna inni líður r ems og ræðumanni í mannlausri veizlu.“ n sá að hann herpti saman varirnar ^gnablik, og hún beið eftirvæntingarfull. ^ar hann reiður? Myndi hann nú segja við j Una’ að hún gæti farið? En þegar Jói kom ^U ^ð ábætinn og kaffið á bakka, sagði s^|n ekkert. Jói kom litlu borði fyrir milli anna þeirra og setti bakkann þar frá sér. Sa *!n ^fkk sér bita. „Þetta er dásamlegt,“ kak 1 ^Un‘ ijÞetta hefur verið uppáhalds- an mín síðan ég var bam.“ ” ® kæri mig ekkert um þess háttar,“ HElM sagði Jón kæruleysislega og setti sykur og rjóma út í kaffið sitt. „Það geri ég nú eiginlega ekki heldur,“ sagði Elín, „en þessi er svo góð, að maður heldur að mann sé að dreyma.“ Hún lét sem hún hugsaði aðeins um kökuna, og rejmdi að láta sem ekkert væri, þegar hann fékk sér einn bita og síðan annan. ★ Það komu dagar í húsi Jóns Hayward, þegar Elín varð að neyða sjálfa sig til að vera kyrr. Tímum saman gat hann setið í stólnum sínum og gluggatjöldin dregin fyrir, með lokuð augun. Hann minntist aldrei á bókina, sem hann vann að, og Elín þorði ekki að minnast á hana einu orði. Það var stundum óþolandi, en það var eitthvað sem hélt henni fastri. Þegar hún kom heim í íbúð Maríu seint á daginn, voru hugsanir hennar bundnar hjá Jóni, og hún gerði sér smám saman skýra hugmynd um hann. Hún gat séð fyrir sér grá augu hans, sem stundum gátu orðið svo döpur. Dökkt, fallegt höfuð hans, sem hvíldi við rautt stól- bakið, og sterklegar grannar hendurnar, sem lágu aðgerðarlausar. Það kom fyrir, að hún óskaði þess örvæntingarfull, að kraftaverk skeði, og að hann gæti aftur orðið hinn sterki og hrausti maður, sem hann hlaut að hafa verið fyrir slysið. Hinar kyrrlátu stundir, sem Elín hafði til að hugsa, hjálpuðu henni betur en nokk- uð annað til að líta raunsæjum augum á hlutina, og hún fór að hugsa um Pétur Wood aftur og afsakaði hann í fyrsta skipti. Hann er dekurbarn, hugsaði hún, og vanur að hafa fallegar stúlkur í kringum sig. Ég gerði of miklar kröfur til hans. Ég hringi til hans einhvern daginn. En næstum því án þess að hún tæki eftir því, þrengdi Jón Hayward smám saman öllum hugsunum um Pétur burt. 1 heila viku var Jón búinn að vera mjög erfiður. „Ef hann vildi bara kasta bók í hausinn á mér eða verða almennilega reiður,“ sagði Elín einn morguninn á meðan hún klæddi sig. „En hann situr bara þarna, eins og hann ^lisblaðið 157

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.