Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1959, Síða 36

Heimilisblaðið - 01.07.1959, Síða 36
Við sem vimmm eldhússtörfin Sitt af hverju fyrir húsmæður Eggjablómar og sykur hrærist vel saman, rjómanum hellt í. Síðan er allt aðeins látið þykkna yfir hita (má ekki sjóða). Látið kólna og hrært vel í á meðan. Fryst. Er sv° lagt á ískalt fat og skreytt með niðursoðn' um ávöxtum. Borðað með heitri súkkulaði' sósu. Marmaravanilluís — fyrir 6—8 persónur 8 eggjablómar, 8—10 matskeiðar sykur’ 8 dl. rjómi, 6—8 eggjahvítur, vanillusykur eftir smekk. Eggjablómar og sykur er þeytt saman. Rjóh1' inn og eggjahvítumar stífþeytt. Rjómanu111 er blandað saman við hvíturnar ásamt eggja' hrærunni og vanillusykri. Takið frá eiu11 þriðja af blöndunni og litið það með brædd11 suðusúkkulaði. Látið súkkulaðiísinn í rniðJ' una á forminu og afganginn utan um. Fryst fS O G ÁBÆTIR ÍS er sérlega góður eftirréttur á sumrin, og fyrir þær sem eiga ísskápa, þá er það mjög auðvelt verk. Þegar fryst er í ísskáp, þá verður að hræra annað slagið í ísnum meðan hann er að stífna, annars verður hann ekki góður. Einfaldur og ódýr ís — fyrir sex persónur % 1. mjólk, 3 msk. kartöflumjöl, 2—3 egg, 1 dl. rjómi, hýði og safi úr einni sítrónu. Suðan er aðeins látin koma upp á mjólkinni og kartöflumjölinu og út í það er bætt eggj- um, sykri og rjóma, sem er þeytt saman, auk þess safi og rifið hýði af sítrónunni. Þegar þetta er orðið kalt, er því hellt í form. Vanilluís I — fyrir 4 persónur 4 eggjablómar, 200 gr. sykur, 6 dl. mjólk eða rjómi, 2—3 tsk. vanillusykur. Eggjablómar og sykur hrærist vel saman. Mjólkinni eða rjómanum er hellt út í, litlu í einu. Allt hitað þangáð til það fer að þykkna (má ekki sjóða). Þegar þetta er orðið kalt, er því hellt í form. Vanilluís II — fyrir 6 persónur 8 eggjablómar, 6—8 msk. sykur, 1 1. rjómi, 1 vanillustöng. Rjóminn er aðeins soðinn með vanillustöng- inni. Síðan er vanillustöngin tekin upp úr. VaniIIuís með perum og jarðaberjasósu fyrir 6—8 persónur Vanilluís: 6 eggjablómar, 114 dl. sykur, 8 dl. rjófl11’ 1 vanillustöng. Jarðaberjasósa: Vz 1. jarðaberjasulta (eða saft), 2—3 tsk. kartöflumjöl. 12—16 niðursoðnar hálfar perur. Suðan er látin koma upp á rjóma og vandl11 stönginni. Vanillustöngin er síðan tekin upP' Eggjablómar og sykur þeytist saman. um rjómanum er hellt yfir, og síðan er a1 sett í pottinn aftur og hitað þangað til £eI" að þykkna. Síðan kælt og fryst. 168 heimilisblaði£)

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.