Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Side 34

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Side 34
„Úr því að þér segið það sjálf. . .“ gat hann loks stunið upp. „Já, það segi ég, og þér vitið ekki, hve mér fellur þungt að þurfa að segja það. Ég er sem sé eins og þér sjáið alveg heil- brigð. Auðvitað veit ég, að allir geðsjúkl- ingar segja það sama, en samt er það nú satt, hvað mig snertir. Ég get ekki sann- að það, og margt mælir gegn því, en.. „Ég trúi yður samt sem áður,“ mælti Henry. „Fáið yður vindling og segið mér svo allt af létta. Ég skal sannarlega hjálpa yður, ef ég get.“ „Þakka yður fyrir. Það megið þér vita, að ég þarf vissulega á hjálp að halda, því að ég þekki alls engan, sem ég get snúið mér til. Sagan er nú nokkuð löng, en ég skal reyna að segja hana eins greinilega og ég get.“ „Ég var barn að aldri, þegar foreldrar mínir dóu. Amma mín ól mig upp. Við áttum heima í Angers, og ekkert mark- vert bar við, fyrr en ég varð átján ára. Faðir minn hafði ekki arfleitt mig að neinu teljandi. Hann var tónskáld, en átti samt nægjanleg efni til að kosta skólavist og þess háttar. Eftir 18 ára afmælisdaginn fór allt að ganga útskeiðis hjá mér. Fyrst dó amma mín. Hún lifði aðallega af lífeyri og lét svo sem ekkert eftir sig. Þá varð móðurbróðir minn fjárhaldsmaður minn. Hann varð óvinveittur móður minni eftir giftingu hennar, og ég hafði ekki hugmynd um, að hann væri til, fyrr en málfærslu- mennirnir kynntu hann fyrir mér. Hann var sérkennilegur maður, hann er nú lát- inn, — en hann lét eftir sig mikil auðæfi. Hann hafði verið liðsforingi, en hætt því eftir stríðið, selt þær litlu eigur, sem hann átti, og gefið sig að vínsmygli til Banda- ríkjanna í stórum stíl. Hann græddi geysi- mikinn auð, bæði í dölum og pundum, og hann gætti þess að skipta ekki erlenda gjaldeyrinum í franka nema að mjög litlu leyti. Kunningsskapur hans við glæpa- manninn Nick er víst frá þessum tíma. Ég heyrði dr. Pauls fyrst getið, þegar ég bjó hjá frænda mínum. Ef þér hafið ekki heyrt það áður, þá skal ég geta þess, að dr. Paul er sérfræðingur í taugasjúkdóm- um og hefur sérstakt hæli fyrir slíka sjúkl- inga fyrir utan Evreux. Þeir voru góð11 vinir, frændi minn og hann, og ég varð a koma sómasamlega fram við hann, en þa° verð ég að segja, að ég fyrirleit hann f*‘l því fyrsta, að fundum okkar bar saxn1111’ þótt hann væri glæsilegur og kurteis ein® og stjórnarerindreki. Mér rennur , vatn milli skinns og hörunds, þegar ég se hann, og augu hans eru andstyggileg. Því miður gat ég ekki komizt hjá að SJ'1 eitt og annað athugavert við framkorflu hans, svo að mér fannst hann ekki aðei11? fráhrindandi, heldur einnig óheiðarlegu|' Mér fannst hann aðeins vera vinur freencí‘ míns, af því að hann hélt, að það mun ! borga sig, en ég held, að frænda minn h11 ekkert grunað það. Hann var, þótt und111 legt kunni að virðast, mjög grunnhyg^ inn maður. . Svo leið og beið, þangað til í aprh fyrra. Lífið var nú ekki mjög skemn11 legt fyrir mig, því að ég fékk ekki að fal‘* mikið út né eignast nána vini, einkum v‘|* það svo síðustu árin. Frændi minn dó s mjög óvænt 30. apríl í fyrra. Sagt vlU' að hann hefði verið veill fyrir hjarta, el^ ég veit ekkert um það fyrir víst. Ég 11 alltaf verið þeirrar skoðunar, að hon11 hafi verið gefið eitur.“ „Og gerði dr. Paul það?“ skaut He111' ínn i. „Já, dr. Paul. Ég hef engar sann a11'1 aó fyrir þessu, svo að ég ætti kannsk1 þegja, en ég hef þetta á tilfinningn111'^ meðal annars vegna þess, að frændi m1 var vanur að láta lækninn rannsaka gaumgæfilega í hverjum mánuð, og hel . ilislæknir hans varð mjög undrandi > ,j hinu skyndilega fráfalli hans. Fr#11 hafði sín sérkenni, og ég verð að se^_ yður frá nokkrum. Hann var þeirrar s^° unar, að stúlka ætti ekki að giftast, en hún væri lögráða, það er að segJ3^ ára gömul, og karlmenn ættu heldur e • að kvænast fyrir 30 ára aldur. Ég Þe^ j marga, sem hafa svipaðar hugmynd1^ þessum efnum, en engan, sem var ha11'1 fastheldinn við þær og hann. Þá var 11 einnig þeirrar skoðunar að skjóta seH1 geðveika sjúklinga. Það var að 11 hyggju eina aðferðin til að útrýma £ -I* 254 HEIMILISBLA11

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.