Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1962, Page 38

Heimilisblaðið - 01.12.1962, Page 38
Við, sem vinnum eldhússtörfin NÚ FARA húsmæðurnar að hugsa um jóla- baksturinn. Bezt er að byrja á smákökun- um, þær geymast bezt. Hér eru uppskriftir af nokkrum mjög góðum: látið á smurða plötu með tveimur teskeið- um. Bakað við hægan hita í ca. 30 mín- Það skal tekið fram, að þetta er frerruh- lítill skammtur og er því mjög gott að tvö- falda uppskriftina. Litlar sultukökur (ca. 35 stk.) 300 gr hveiti 2 tsk. ger 75 gr sykur 1 pk. vanillusykur ofurlítið salt 2 tsk. sítrónu essens 1 egg 150 gr smjörlíki. Hveiti og geri er blandað saman og el síað á borð. I miðju hveitisins er gerð h°la’ þar er látið sykur, vanillusykur, salt, ess- ens og egg og síðast er smáttskorið smj01' líkið hnoðað saman við. Ef deigið er heitt, er það látið á kaldan stað. Deigið er fla^ út og búnar til kringlóttar kökur og j^11' margir hringir. Bakað við meðalhita í 1 mínútur. Þegar kökurnar eru orðnar kal°' ar, eru kringlóttu kökurnar smurðai rauðri sultu og hringurinn látinn ofan a og stráð flórsykri ofan á hringina. Te-stengur. Kókosmakkarónur. 2 eggjahvítur 2 tsk. romm essens 100 gr sykur % tsk, hveitl 1 pk. vanillusykur 150 gr kókosmjöl. Eggjahvíturnar eru þeyttar mjög stíf- ar, þær verða að vera svo stífar, að hnífs- oddur sjáist þegar skorið er í þær. Sykur- inn og vanillusykurinn er þeyttur fljótt í, hveiti og kókosmjöl látið út í. Deigið er 250 gr hveiti 2 tsk. ger 100 gr flórsykur ofurlítið salt 2 tsk. romm essens 1 egg 100 gr smjörlíki. Krem: 100 gr flórsykur 10 gr kakó (1 ca. 2 msk. heitt vatn- Hveiti og geri er blandað saman og sia _ á borð. í miðju hveitisins er gerð hola, Pa er látið flórsykur, salt, essens og egg: an er allt hnoðað ásamt smjörlíkinu síð' ’getf lí> 258 heimilisbla0

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.