Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 23
< Þetta, sem maðurinn heldur á, er lifandi dúfa, sem breiðir út stélið á meðan hann sýnir hana. Hann er fuglafræðing- ur og er að dæma dúfuna á dúfnasýningu. Þessi unga holduga kona vinnur við breaka stofnun, þar sem ýmsar nýjungar eru' reyndar. Hér sést, þegar verið er að reyna stálhjálm. Þungri stálkúlu er varpað af ahmikiu afli á hjálminn. > < Þetta eru tvær stúlkur, sem sýna listir sínar á reiðhjóli viðs vegar um Evrópu við góö- ar undirtektir. sú, sem situr a hjólinu, er þýzk og heitir Hildegard, en hin er dönsk og heitir Mona. Hin 24 ára gamla skauta- drottning, Susan Park, sem hefur að undanförnu tekið þátt í miklum skrautsýning- um í skautahöllum í Englandi og verið í gervi Mjallhvitar, giftist nýlega bandaríska skautahlauparanum Douglas Drenister. Hér eru ungu hjón- in ásamt dvergunum. > Franska stærðfræðikennslu- konan Huguette Fabris, sem var nýlega valin „ungfrú Frakkland 1963", hefur á- kveðið að hætta við sérgretn sz'na, en vinna sigur í kvik- myndaheiminum og er þegar komin til Rómar, þar sem hún hefur fengið samning vlð kvikmyndafélag. Hér sést hún hjá einum þekktasta hárskrýf- ingarmeistara Rómaborgar, signor Reims. >' < Þessi barnavagn er ósköp venjulegur, en trémeiðarnir undir hjólunum er nýjung, sem kynnt var á sýningu í Frankfurt nýlega. ^LIsb LAÐIÐ 67

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.