Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 33
una fyrir f jötra. Æ, verið ekki svona hik- andi. Þér voruð sannarlega ekki svo feim- inn hér á dögunum. Mér stendur alveg á Sama. Ég var einu sinni nektardansmær!" m Stundarkorni síðar var Gaby orðin eins uf in og ótótleg og hægt var að hugsa sér. ^öfuðfaldurinn lá á gólfinu og gullna hárið nekk í flygsum niður á axlirnar, og pilsin °ru næstum dregin upp fyrir höfuð. Hend- Ur og fætur voru bundin, og bindið, sem Wenry hafði haft fyrir augum, batt hann Uni rnunninn á henni. "Á það að vera svona?" spurði Henry °S Gaby kinkaði kolli. Nú var kominn tími u að leggja út í næsta og hættulegasta Þatt flóttans. Henry byrjaði á því að læsa klefadyr- num 0g vonaði, að það mundi taka ein- ern tíma fyrir starfsfólkið að ljúka upp. yklinum fleygði hann svo inn í klefann &e&num gægjugatið. Svo hélt hann af aff -°e varð að ffanffa mJög varlega, því ^. Sólfið í anddyrinu var lagt hellum, og ^py varð að fara með gætni til að valda Ki hávaða, en hann varð ekki var neinna annaferða og komst í fatageymsluna á •nnitán sekúndum. Guli regnfrakkinn var v Ve^ur> °S hann fór í hann, þótt hann si ri dálítið hræddur vegna þess, hve KrJáfaði mikið í honum. ist ¦ð Var eftir engu að blða- Henry lædd" fvi •Um dyrnar °S skrjáfið í frakkanum sdi honum eins og vindhviða í hávöxnu útirlSl' ^tundark°rni síðar lauk hann upp jv yrunum og þakkaði Gaby í huganum jv .r Þá nærgætni hennar að sjá honum ein ^ bessu dulargervi, því að það rigndi nsoghelltværiúrfötu. Wu var Henry kominn út undir bert til fc°^ Waðist af ómótstæðilegri löngun ing fara að hl^upa. Hann stóðst þó freist- H}egfna °8" gekk hægt eftir malarstígnum Ija ram húsinu og svo yfir grasflötina. eijji y le^ hvorki til hægri né vinstri, en fra 1Ild* á gróðurhúsið og múrvegginn U^ .Undan- Frelsið var nú skammt undan. hanv,1" yirtust hafa orðið hans varir, og injjj fíettl Ur ser og stríddi gegn löngun- ^ ol að hlaupa út fyrir. ar voru tuttugu metrar eftir, tíu metr- Henry fannst einhver horfa á eftir í.k.lLl SBLAÐIÐ honum úr glugga á húsinu. Var Andrés ekki vanur að ganga þannig? Var maður- inn í gula regnfrakkanum ekki hærri en Andrés ? Henry komst út að múrveggnum og þá heyrði hann það, sem hann hafði ávallt óttazt. Einhver var að hrópa og kalla. Hann ætlaði að flýta sér að ljúka upp út- gönguhliðinu, en það hreyfðist ekki, hvern- ig sem hann hamaðist á því. Og hrópin og köllin færðust sífellt nær. Fimm dýrmætar sekúndur liðu, unz hon- um varð það ljóst, að hliðið opnaðist inn. Þá var hann líka fljótur að smeygja sér út, en seinna mátti það ekki vera, því að byssukúla small í hliðinu rétt í þessu. Henry flýtti sér sem mest hann mátti út í skóginn með óvinina svo að segja á hælum sér. Henry mundi eftir því, að Gaby hafði sagt, að leiðin lægi til vinstri, og því hélt hann ósjálfrátt í þá átt. En þá datt honum í hug, að við þessu byggjust óvinir hans og í óðagoti breytti hann um stefnu. Regn- frakkinn var honum fjötur um fót. Hann gerði honum erfitt fyrir um hreyfingar og guli liturinn var hið ákjósanlegasta skot- mark fyrir þá, sem veittu honum eftirför. En Henry mundi missa af forhlaupinu, sem hann hafði, ef hann stanzaði til að fara úr frakkanum. Þó vildi hann nú held- ur hætta á að falla lifandi í hendurnar á dr, Paul en að liggja dauður í skógar- þykkninu, og því stanzaði hann andartak til að fara úr regnfrakkanum og kastaði honum og höfuðfatinu inn í runnana. Hingað til hafði Henry ekki heyrt annað en skrjáfið í yfirhöfninni og brothljóð í trjágreinum undir fótum sér. Hann vissi ekki, hvað óvinir hans voru komnir langt, en einmitt nú, þegar hann stanzaði, heyrði hann kallað í fjarska, og það ýtti undir hann að herða nú sprettinn á ný. Skógurinn var fremur þéttur, en lág- vaxinn. Sums staðar voru götuslóðar, en Henry áræddi ekki að fara eftir þeim af ótta við að rekast á menn, sem mundu stöðva hann á flóttanum. Fyrr eða síðar hlaut hann að koma út úr skóginum, og þá yrði hann að ákveða hvaða stefnu hann tæki á flóttanum. 77

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.