Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 31
„Þetta er allt ókeypis," sagði hún rembilega og sýndi á sér fararsnið. Þá varð Henry órólegur. >,En þér getið vel tekið við honum," ^ndmælti hann. „Það lítur ekki út fyrir, að eg eigi eftir að hafa mikla ánægju af Peningum mínum." Allt í einu sneri hún sér við og orð hennar sýndu, að hún hafði séð umslagið g Það, sem í því var. „Hvers vegna ekki alla summuna?" agði hún hæðnislega. „Nei, verið ekki með " alæti. Stingið peningunum í vasann og ,matinn. Þér segizt vera hungraður." etið „Eg er það líka," viðurkenndi Henry. *>&n ég á von á öðru verra en hungri. Eftir JVl sem ég veit bezt, þá verð ég að þola ^yndingar eftir nokkra stundarfjórðunga, ? e& er síður en svo hrifinn af því að &a slíkt í vændum. Getið þér ekki hjálp- ^ér að komast hjá því?" „Hvernig hugsið þér yður það?" spurði QUn og hallaði höfðinu svolítið undir flatt ^°rfði á hann opnum munni. „Hamingjan sanna!" hrópaði Henry aJP yfir sig. „Við skulum ekki sóa tím- korv!*1 í vífilengjur. Ég vil umfram allt i . ast út úr þessum klefa. Viljið þér JalPa mér?" ^Henry hafði alls ekki ætlað að segja ar a, en lítt áberandi höfuðhreyfing henn- Vertf ^Ó kannski tíl kynna, að bezt hefði að ryðja þessu öllu úr sér í einu. þag^Vers vegna ætti ég að fara að gera Wik Spur8i nun með sakleysissvip. „Þér yg eUga Þýðingu í mínu lífi, eins og 6r r er kunnugt. Mér þykir leitt, ef yður og er mein, en mér kemur það í raun Pér 6nU ekkert við. Og auk þess munduð tej^j ekki sleppa vel frá því. Þér væruð ' Jn höndum, og ég steikt lifandi." fyr'ir^ ætla8ist ekki til, að þér gerðuð það henn" k* neitt" iítslrvr?Si TTpnrv fvrir yða: ^ neitt," útskýrði Henry fyrir ,Eg skyldi greiða yður fyrir ómak weins mikið og ég framast gæti." aUgsfVersu mikið?" spurði hún snöggt og ííenr ega af anuga- Og í fyrsta sinni fór an y.,*. Sera sér vonir um, að hamingj- ^i sér hliðholl. tagar*- fáið atta Pusund franka í reiðufé 1 stað," svaraði Henry. „Og að viku liðinni skal ég senda yður tuttugu þúsund franka til viðbótar." Gaby svaraði tilboði Henrys með hæðnis- hlátri. „Nei, viljið þér nú beita skynsem- inni, maður minn. Ef allar fyrirætlanir með Alice Kerlon ná fram að ganga, þá fæ ég að minnsta kosti tvö hundruð þúsund franka hjá dr. Paul." „Þér ímyndið yður þetta bara," svaraði Henry og reyndi að vera hinn rólegasti. „Ég dreg það í efa, því að eftir því sem ég hef kynnzt honum, þá mundi ég halda, að þér fengjuð ekki annað þakklæti en spark í sitjandann. En ég skil sjónarmið yðar. Auðvitað munduð þér ekki vera með í þessu samsæri, ef þér fengjuð ekki eitthvað í aðra hönd. En þér gætuð nú farið til hvaða leikstjóra, sem væri, og orðið kvikmynda- leikkona í fremstu röð vegna útlits yðar innan hálfs árs!" „Vitleysa!" svaraði hún. „Ég veit, hvað ég er að segja, því að ég hef reynsluna. Falleg andlit og snotrir fótleggir eru alls staðar, og rödd mín er ekki góð fyrir tal- myndir." „Það var leitt," sagði Henry. „En hlust- ið nú á það, sem ég ætla að segja. Ef þetta samsæri mistekst, þá skal ég sjá svo um, að þér fáið fjögur hundruðþúsundfranka." „Þér eigið við það, að ég fái þessa upp- hæð, ef ég leyfi yður að sleppa og Alice hljóti arfinn." „Ja. „Þá vitið þér, hvar hún er?" „Nei, hreint ekki! En við höfum ákveð- ið að hittast tveim dögum eftir tuttugu og fimm ára afmælisdag hennar." „Og skyldi ég geta treyst því, að hún léti féð af hendi einungis fyrir tilmæli yð- ar?" Þetta var hreinskilnislega sagt, og nú varð Henry að vera eins heiðvirður á svip og hægt var. Gaby einblíndi á hann. „Ég veit það sannarlega ekki," svaraði Henry og yppti öxlum. „Ég er ekki með neina ávísanabók, og þér munduð að sjálf- sögðu telja skuldaryfirlýsingu af minni hálfu einskis virði, en annað get ég ekki boðið yður. Nema þá munnlegt loforð ..." Gaby þagði stundarkorn. Hún stóð í seil- ingarfjarlægð frá honum niðursokkin í 75

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.