Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 17
**ennar í heimavistinni, þar sem hún bjó, jjéldu fund. Þær sögðu, að Evelyn yrði að h®tta við mig. Það liti ekki vel út, að giaður eins og ég kæmi þarna. En hún Sabbaði þær. Hún yfirgaf skólann í stað- lnn- •— Vegna þess að hún elskaði mig." »Þetta er ekki rétt," sagði ég. „Þú eyði- agðir líf hennar." Ég slengdi honum upp að Veggnum. Eg? Heldur þú að ég myndi eyðileggja Un£a stúlku, ef ég elskaði hana? Hjá minni Woð og í minni kirkju er ástin í hávegum ofð. Ég varg ástfanginn af Evelyn og un kyssti mig, og þegar stúlka gerir það 1 ^ínu landi, þá er það loforð." , -kg hugsaði sakbitinn um kossana, sem & haf ði stolið frá systur hans, og ég sagði: j'tflustaðu nú á, Viktor, áður en þessi hvelf- a?f -ftrynur vfir okkur, vil ég að þú skiljir, ég hafði að vísu haft kjánalegar hug- yndir um útlendinga, áður en ég varð k1* Ur útlendingur, en ég hef aldrei sagt 3em þú ásakaðir mig um. Og það Pað, ^fur Bill Hyde ekki heldur. Og ef ein- ^, erjir aðrir hafa gert það, hvað um það? , Pú hefðir elskað Evelyn Ames, hefðir ^fzt henni, þegar hún yfirgaf skólann." '.Þöngulhausinn þinn," sagði Viktor. j^eldur þú að ég hafi ekki reynt það? En 6jear ég kom heim til hennar, leyfðu for- þ .rar hennar mér ekki að tala við hana. r höfðu heyrt það sama — ég var ekki baðU góður- E£ var bölvaður Mexikani, og sta A-ar e^ hægt a^ treysta mér." Hann Iöqi tryllingslega á mig í birtunni frá an ^Um okkar> sem voru festir á hjálm- Sa ' "Horfðu á mig, bölvaður Kaninn," er v, \ nn> ,>°g segðu mér svo, hvor okkar ari, þú eða ég?" saniv ert hu,<< sa^^ e^ sannleikanum ttS yærnt; »En ef hun elskar bi£> bá hefði n~, e^kl látífS fnrrlilrl fnvplrlrn sinnn Tffim- ast Uðv^P ^ milli ykkar- Sannleikurinn hefur ag þ.1^8 verið sá, að hún hefur ekki elsk- „Uvailn hallaði sér upp að veggnum. oígeers vegna komst þú hingað núna, Ge- biii^' eftlr allan Þennan tíma? Ég var og U að sætta mig við að gleyma henni, allr, ° kernnr þú hingað og vekur þetta UPP aftur." *ÍU ^tiLi SBLAÐIÐ Skyndilega rétti hann sig upp og ýtti svo rækilega við mér að ég þeyttist eftir gólfinu og kútveltist. Um leið stökk hann sjálfur til hliðar. Sá hluti ganganna, sem við höfðum staðið í, hrundi saman á næsta augnabliki. „Nú kemur að því," hrópaði Viktor æðis- lega. „Nú förum við til helvítis og þú færð ekki Carmelu. Hvað segir þú um það? Ég er tilbúinn. Það er aðeins ein ástæða til að ég gæti hugsað mér að lifa ofurlítið lengur, og veiztu hver hún er?" Hann kom og beygði sig yfir mig. „Vegna þess að ég sór þess dýran eið, að ég skyldi hefna mín á ykkur Könunum, sem aðeins komið hing- að til þess að ná í námurnar okkar og kvenfólkið og allan þann gróða, sem þið getið komizt yfir. Síðan pakkið þið fal- lega saman dollurunum ykkar og farið heim. Þó að það ætti að taka mig allt lífið og kosta mig allt, sem ég á, þá myndi ég ekki hætta fyrr en búið væri að reka hvern einasta Ameríkana út úr landi mínu." Jæja, þarna lá hundurinn grafinn — þetta var leyndardómurinn sem lá að baki tilboði hans um að selja okkur námuna, leyndardómurinn á bak við makk hans við uppreisnarmennina. Það átti að reka okk- ur úr landi — og allt vegna þess að við höfðum verið of heimskir til að skilja út- lending. Allt vegna þess að við höfðum sært stolt hans og vegna þess að hann hafði orðið ástfanginn af ungri stúlku. Ég hafði ætlað mér að hefna mín smávegis á honum. Hvað var það í samanburði við þessa suður-amerísku hefnd, sem logaði í augum Viktors! Hermogenes kallaði ákafur á okkur. Það var búið að grafa mennina tvo upp. Höfuð annars var brotið, en hinn virtist óskadd- aður. Hann hafði dottið og félagi hans fall- ið yfir hann, en kaldhæðni örlaganna olli því að andlitið lá ofan í vatnspytti. Og í þessum vatnspytti hafði maðurinn drukkn- að. Við drógum líkin í burtu eins fljótt og við gátum að varalyftunni, því veggirnir í stóru námagöngunum voru farnir að skjálfa. Við vissum hvað það þýddi. Rétt þegar við vorum komnir út í lyftu- göngin, og stóðum við lóðrétta járnstig- 61

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.