Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 13
ann og þvj næst vekja hann með kjafts- hóggi og heyja síðan einvígi við hann með hftefunum. En ég lét skynsemina ráða. Ég laeddist aftur til herbergis míns og fór í rúmið til að hugsa. Evelyn hafði búið á stúdinuheimili, sem e8 heimsótti einstaka sinnum ásamt Bill "yde, sem las lögfræði og var bezti vinur ^'nn. Laugardagshóf stúdinanna voru mJög eftirsótt. _ Viktor kom þangað líka; ég geri ráð fyr- lr að Evelyn hafi boðið honum. Hann dans- a°i mjög vel, hann gat spilað á hvaða jujóðfæri sem var, og stundum skemmti "ann okkur með fallegum söngvum og suðuramerískum lögum. Ég hreifst af Pessu, því skyldi þá ung stúlka eins og Evelyn ekki einnig hrífast? Þetta var allt og sumt, sem ég mundi urn Evelyn Ames, nema að stúdinurnar eWu einn daginn aukafund, og næsta dag °ru augu Evelyn rauð, og daginn þar á tir for nijn> um svipað leyti hvarf einnig Vlktor Calderon.... ;a> já, auðvitað. Nú skildi ég vel hvernig ' var í pottinn búið. Ég flýtti mér nú í allt tln, því nú vissi ég hvað ég ætlaði að ra- Ég fór út úr húsinu og gekk í gegn- p"1 sofandi þorpið og fann kofann sem Ucar bjó í Ég barði á dyrnar. Þær voru Pnaðar varlega í hálfa gátt og ég sá í •rillglótt andlit Filippu. "Segig manni yðar að ég taki bílinn að 8 ni P& aki inn til Galera í einkaerindum," goi ég. ;;Ef Senor Calderon spyr, þá skul- uo Pér 1 segja það sama við hann." ha lera vakti ég stöðvarstjórann og U ni1 settist við senditækið. Ég sendi Bill éj? \ * ^an Francisco langt skeyti, þar sem in a" nann um að senda mér allar upplýs- ^r um Evelyn Ames og Viktor Calderon. U e VlSsi að Bill myndi ekki svíkja mig. oj. ... ^yndi útvega mér upplýsingar um Þaði hvarfs Evelyn — og ef til vill var ^ykillinn að hegðun Viktors nú. Um ^ingja Evelyn. Ég sárkenndi í brjósti henn- na,.og mig lan^aði til að hjálpa þ l' til að slást fyrir hana. í;g aö Var enn ein ástæða til að gera það. blaði ^1 nÚ eftir tilkynningu í mánaðar- studenta, sem var á þá leið, að Evelyn ?filJllLlSBLAÐIÐ Ames hefði fengið stöðu sem kennslukona við skóla í Los Angeles. Það var ekki bein- línis staða, sem ég gæti ímyndað mér, að Evelyn myndi velja. Ég velti því fyrir mér, hvort vonin í hjarta hennar væri alveg horfin, vonin um að maðurinn sem hafði svikið hana, myndi nokkurn tíma koma aftur. „Það er alveg sama Evelyn," hvíslaði ég yfir fimm þúsund mílurnar, sém aðskildu okkur, „við skulum jafna málin, og það mun verða rækileg venganza, eins og það hljómar svo fagurlega á spönsku." Daginn eftir gekk allt á afturfótunum. Það byrjaði strax um morguninn, þegar Viktor hélt systur sinni frá mér. Ég vissi að Carmelu langaði til að spyrja mig um eitthvað, en ég var samt feginn að Viktor kom í veg fyrir, að hún gæti talað eins- lega við mig, vegna þess, að ég var ekki viss um hvort ég gæti treyst henni. Til þess að tef ja tímann, þangað til svar kæmi frá Bill Hydes, sagði ég við Viktor að ég yrði að fá fleiri upplýsingar um Mil Vetas, svo ég gæti ekki náð lestinni til Casapelca í dag. Hann varð ennþá tor- tryggnari, en það var ekkert við því að gera. Ég eyddi nokkrum tímum í að rann- saka námuna, og þegar ég hafði ákveðið, hvað ég ætlaði að gera, fór ég aftur heim að húsinu og settist á móti Viktor Cal- deron. Carmela var viðstödd. „Hefir þú tíma augnablik, Viktor?" sagði ég, og hann leit spyrjandi á mig, yfir blaðröndina, með sínum rólegu, dökku aug- um. Ég dró andann djúpt til að verða alveg rólegur, . vegna þess að næstu sekúndur myndu verða afgerandi fyrir allt mitt líf. í staðinn fyrir að berjast við þennan and- stæðing, eins og eðlisávísun mín sagði mér að gera og eins og ég hafði lofað Evelyn, ætlaði ég að reyna að vinna hann á mitt band. Fyrst og fremst vegna fyrirtækis míns, sem ekki kærði sig um að fá Mil Vetasnámuna, og sem gjarna vildi að ég tæki hana að mér upp á eigin spýtur, já, og myndi jafnvel vilja hjálpa mér til þess, en það var ekki síður mín vegna. Fegurð Carmelu og hvað mér leið dásamlega í 57

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.