Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 36
Hakkabuffið hennar Soffíu frænku Við, sem vinnum eldhússtörfin Hér eru nokkrar miðdagsuppskriftir, sem börnum þykja yfirleitt mjög góðar og reyndar fullorðnum einnig. Sunnudagssteik litla bróður (4—6 manns) 375 gr. kálfakjöt 375 gr. svína- eða lambakjöt 1 stk. laukur 4 stk. tvíbökur ofurlítil mjólk eða súr rjómi 2 egg 3-4 msk. smjör eða smjörlíki salt, pipar Hakkið kjötið. Saxið laukinn og látið krauma án þess að brúnist í smjöri. Bland- ið lauknum saman við hakkið ásamt eggj- unum. Bleytið í tvíbökunum með mjólk, eins mikilli og þær taka við. Blandið tví- bökunum í farsið og sömuleiðis salti og pipar eftir smekk. Látið farsið bíða í V2— 1 klst. og bætið þá e. t. v. ofurlítilli mjólk út í. Smyrjið aflangt form með smjöri og látið rasp í. Setjið formið í ofninn 170° í ca. 1 klst. eða sjóðið í vatnsbaði jafn- lengi. Látið farsið standa augnablik í forminu áður en því er hvolft úr. Skreytið e. t. v. með eggjum og tómötum og á sumr- in með grænum salatblöðum. % kg nautakjöt hveiti, salt, pipar 50 gr. smjör eðasmjör- líki 250 gr. sveppir (ís- lenzku sveppirnlr eru mjög góðir) 250 gr. tómatar 1 stk. lítill laukur franskar kartöflur Kjötið er hakkað einu sinni og úr hakK' inu eru búnar til tvær stórar buffsneiða> sem er velt upp úr hveiti, sem í er latl salt og pipar. Laukurinn er saxaðu • Sveppirnir eru hreinsaðir og skornir sundur. Sjóðandi vatni er hellt yfir tóma,' ana og hýðið tekið af þeim og þeir skorn1 í smástykki. fí Sveppir og tómatar og laukur er brúna við hægan eld. Buffkökurnar eru steikt3 í afganginum af feitinni, helzt ein í el11 í 3—5 mín. á hvorri hlið. Litlir bananabátar (4 pers.) 4 bananar 1 appelsína 1 epli 1 msk. rúsínur sítrónusafi, sykur> 1 dl. rjómi cocktailber. Fjarlægið með beittum hníf 'bananahy ' ið á einni hliðinni og takið bananann v lega út. Skerið það í smástykki og blanjg saman við appelsínu og epli (sem ellJ jp er skorið í smástykki) og rúsínurnar. & ið yfir ávextina ofurlitlum sítrónusata sykri. Jafnið ávöxtunum í bananahýo"1*1 .j. skreytið með þeyttum rjóma og cock berjum. Pylsur í frakka með kartöflumauki (4 pers.) 8 stk. vínarpylsur 16 sneiðar bacon 20 gr. smjör eða smjör- líki % dl. vatn % tsk. salt kartöflusnjór % kg kartöflur vatn, salt. Vefjið baconsneiðunum utanum pyls- urnar og haldið föstum með eldspýtum. Steikið pylsurnar þangað til baconið er orðið hart. Búið til kartöflustöppu. 80 Unglingaherberéi Flestir unglingar nú á tímuni hafa & bergi til umráða og getur verið a^ . &$ gaman að hjálpa þeim við að innje f jgja á sem hagkvæmastan hátt. Her ^eg tvær myndir, sem sýna mjög skem ^. og smekklega innréttuð unglingaher HEIMILISB^A*'

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.