Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 4
Aðeins einn þeirra komst aftur til baka. ÁSur en við Otto hófum fjallgönguna næsta morgun, gengum við í verzlanir. Hjá skósmið einum sá hann svo fyrir, að ég fengi sérstaka nagla undir skóna mína, og síðan hjálpaði hann mér við að kaupa ísöxi og annan útbúnað. Um ellefuleytið hófum við gönguna upp á við; það var grasigróin braut við fjallsræturnar, sem eru 1675 metrum hærra en þorpið Zermatt. Þetta varð löng og lýjandi ganga í hita- mollu. Ég hóf gönguna strax af kappi, en Otto hélt aftur af mér, svo að senn tókum við upp rólegan og skynsamlegan göngu- máta hins vana fjallamanns. Við lögðum leið okkar í krákustígum yfir grænar engjalendur, framhjá litlum svipríkum sveitaþorpum með svarttjörguðum bjálka- kofum. Og stöðugt gnæfði Matterhorn yfir höfðum okkar, með fánaborg af skýjum sveipaða um tindinn. „Hann hefur kveikt sér í pípu í dag, blessaður," sagði Otto og horfði næstum lotningarfullur upp á fjallið. „Snemma í fyrramálið verðum við komnir upp." Það fór um mig fiðringur af eftirvænt- ingu. Undir rökkur komum við að Belvédére. lítilli krá við rætur hins eiginlega 1200 metra háa og dökka fjallstinds. Sökum hins einmuna góða veðurs var kráin þétt- setin gestum. Fjallgöngugarpar sátu þarna umhverfis rauðglóandi ofn og ræddu áhugamál sín á sérkennilegri mállýzku sinni, einkum þó í hvaða röð þeir ættu að leggja af stað næsta morgun. Ég tók eftir því, að menn veittu mjög athygli því, sem Otto hafði til málanna að leggja. Það var nístingskuldi þessa nótt. Ég fór í rúmið í öllum fötunum. Hvað eftir annað um nóttina þaut ég út að glugganum og leit upp til tígulegs f jallrisans, sem lá laug- aður í tunglsskini. Hengjur hans og bratt- ar virtust nú enn uggvænlegri en í dags- birtu. Mér lá við að óska þess, að veður- skilyrðin versnuðu, svo að ekkert yrði úr fjallgöngu næsta morgun. Ég hef heyrt þekkta og þaulreynda fjallgöngumenn viðurkenna, að þeir hafi aldrei vaxið upp úr því að finna fyrir þessari tilfinningu einmitt undir dögun. 48 En klukkan var ekki nema þrjú, þegar Otto barði að dyrum hjá mér. Morgun- maturinn var ekki annað en bolli af hált* volgu kaffi, ásamt tveim grófum ru£- brauðssneiðum. Otto batt tauminn rn1111 okkar, og síðan tókum við að klifra upP f jallbrattann. Ég fór á eftir, hægt og meö erfiðismunum. „Komdu," hrópaði Otto. „Það er eW svo ýkja-bratt hérna." Ég gat ekki betur séð en bergveggurin" lægi lóðrétt upp á við. Ég fikraði mig me0 mestu erfiðismunum af einni syllunni yí1 á aðra. „Nei-nei, ekki svona," hrópaði Ott°> „sjáðu, hvernig ég fer að þessu!" , , Það var engu líkara en hann svifi lausu lofti yfir klettasyllunum. Hann not- aði svo til einvörðungu fæturna, studdi aðeins endrum og eins við með höndunu og hallaðist svotil aldrei upp að berg1 með líkamanum öllum. Það er einmitt pe jafnvægistækni, sem er aðalatriðið í fra göngum nú til dags. Þegar á leið, gekk mér nokkru betur, fyrir kom þó, að brattinn varð m^ .?^ megn. Þá varð ég, þó mér væri það °ua,,' að hrópa: „Togaðu í!" Og Otto brosti, djf lítið ertnislega, og vippaði mér upp a x með traustu og sterku átaki. Stundum stóð ég skjálfandi á bel11^ um og með útþanda arma örskamrnt honum, án þess að kunna fótum ^11111*,^ forráð — í bókstaflegustu merkingu. »% ferð bara einum metra lengra til hæg L sagði hann þá, án þess að líta niður íj sig. Og þegar ég athugaði betur, var . mitt fær leið á þeim stað, sem hann u tilnefnt. vjg Fjórum klukkustundum síðar voru1*1 p komnir næstum upp á hátoppinn — .^j, klettahrygg 4482 metra yfir sjávarí^ Síðasti hluti fjallgöngunnar var tiltó1 auðveldur. Þegar við vorum alveg að ^ ast upp, vék Otto til hliðar, til, Þe?tind- lofa mér að verða á undan upp a . gjgri inn. Og þegar ég svo stóð þar upP1' .^\, hrósandi, þrýsti hann hönd mína °^Í£rraÖ aði svo að undir tók. Ég hafði 8« Matterhorn! \$. Áður en við hófum niðurgöngun^ HEIMILISB^5

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.