Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 5
Otto mig yfir að þeirri hlið tindsins, sem |psi að Valtournanche-dalnum í ítalíu. Ég J^it þangað sem hann horfði, og ósjálfrátt "opaði ég nokkur skref til baka. Þaðan sem Vlð stóðum virtist fjallið einn lóðréttur Ve&gur niður á flatlendi. Maður sá græn eilgin í dalnum, stráð bændabýlum eins °£ örsmáum brúðuleikhúsum, langt, langt íyrir neðan okkur. Það virtist óhugsandi, a° nokkur kæmist upp eða niður slíkan ojargvegg. En þó höfðu ítalskir f jallagarp- ar bundið reipi þétt utan um bergsnös rétt sJo fætur mér. Þarna hékk það fram af brúninni og hvarf út í rúmið fyrir neðan. »Það er þessa leiðina, sem maður fer nið- Ur>" mælti Otto. Og þetta var einmitt hin *r8ega Matterhorn-leið, sem kostað hafði ílest mannslífin. »Mér fellur ekki þetta reipi," sagði Otto 0g hristi höfuðið. Kannski hafði hann grun um það, sem framtíðin geymdi í skauti sínu. . ið snerum við og tókum að fikra okkur l0Ur brattann hinum megin, í átt að Zer- att. Síðla dags fórum við framhjá elvédére, og þegar við skildum fyrir utan ionte Rosa, sagði Otto með blik í auga: jj, '|Einn góðan veðurdag, mein Herr, verð- 0 bér ef til vill fjallgöngumaður." -Naestu árin kleif ég allmörg þau fjöll, , arnt Otto, sem liggja í hvirfingu um- nver"- roth glr rfis Zermatt. Þeirra á meðal var Zinal- ^orn, sem með bröttum sínum og hengj- u reynist Matterhorn harður keppinaut- _„¦ Otto var að eðlisfari fátalaður maður, að því innilokaður, en stöku sinnum allt &at s-.. e& fengið hann til að tala örlítið um tan sig. Daginn sem við snæddum sa J?Unverð uppi á hátindi Zinalrothorns, seni v,nann mér hreykinn af föður sínum, g öafði verið fyrirliði allra fjallgöngu- ej Þ.a í nágrenni Zermatts. Hann talaði jj JS um konu sína og börnin fjögur. ]j6 n Var þegar búinn að veita þeim fyrstu j^i^stundirnar í f jallgöngum. Otto var en ^r kaþólskrar trúar, og ég hef oftar sök?nU Sinni orðið að hætta við f J'allgöngu að Uln Þess, að hann vildi ekki láta hjá líða 0k0lna til messu. bijjjj Furrer var þeim fágæta hæfileika að geta smitað aðra með hinum Matterhom. brennandi áhuga sínum á öllu því, er að fjöllum laut. Góður leiðsögumaður í fjall- göngum gerir allt sem hann getur til að samferðamaður hans finni til öryggis, en þegar maður var með Otto hlaut maður eitthvað miklu meira en aðeins umhyggju kunnáttumanns. Hann beinlínis sá um mann, og hann fékk mann til að njóta f jall- göngunnar í síauknum mæli og taka þátt í vitneskju hans um fjöllin. Við urðum allir góðvinir hans. Því að ég var enganveginn einn um þessa tilfinningu. Hvarvetna þar sem menn komu saman til að ræða um fjallgöngur, heyrði maður nafn hans nefnt hvað eftir annað, og margir útlendingar pöntuðu Otto Furrer sem leiðsögumann sinn óðara og þeir komu til Zermatt. Síðast veitti hann leiðsögn frú Hildu Erlanger frá New York. Mestan hluta júlí- mánaðar 1951 voru þau að klifra upp fjöllin við Zermatt. Þann 26. júlí fóru þau sömu leið upp Matterhorn og við Otto höfðum farið. Þegar niður skyldi halda, settist hann á brúnina og lét reipið, sem batt þau saman síga ofurhægt úr höndum sér, en hún var komin góðan spöl niður á undan honum. Síðan sveiflaði hann sér sjálfur fram af brúninni og tók að klöngr- 49

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.