Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 12
eignir okkar gerðar upptækar — gat hann komið aftur og tekið námuna eignarnámi. Svo auðvelt yrði það. Og hér sat systir Viktors í herbergi mínu og bað mig með stórum, biðjandi augum, að koma í veg fyrir áform bróð- ur síns. Ég hugsaði: Eftir augnablik opnast dyrnar og Viktor kemur inn og sér okkur saman. Hann myndi koma hingað inn með skammbyssuna og hóta því að skjóta okk- ur bæði, að minnsta kosti mig. Svo myndi reiði hans smám saman sefast, og það yrði auðveldara að tala við hann, og þá færum við að tala um viðskiptin. Honum myndi ekkert verða ágengt gagnvart fyrir- tæki mínu, en hann gæti eyðilagt stöðu mína og nafn mitt. Ég tók utan um axlirnar á Carmellu. „Haldið þér að allir Norður-Ameríkumenn séu fávitar?" Carmela brosti og ávarpaði mig með fornafni: „Hvernig ætti ég að vita það, Georg. Þér eruð fyrsti Norður-Ameríku- maðurinn, sem ég nokkru sinni hef komið svona nálægt. Hún horfði ástúðlega á mig, og lokaði augunum og beið eftir að ég kyssti hana. I staðinn sagði ég hastarlega: „Farið út úr herbergi mínu." Carmela tók morgunsloppinn minn af stólnum og rétti mér hann. „Flýtið yður — komið með mér," sagði hún. „Hvert?" „Þér verðið að líta inn í herbergi bróð- ur míns án þess að vekja hann. Það er dálítið þar inni, sem þér þurfið að sjá. Þér skiljið það ef til vill. Það er þess vegna, sem ég kom inn til yðar núna, senor Breck. Þér eruð sá fyrsti, sem ég hitti, er þekkti Viktor heima í yðar eigin landi, og þar hlýtur eitthvað hræðilegt að hafa komið fyrir hann." Þegar ég hafði klætt mig í morgunslopp- inn utan yfir náttfötin, tók Carmela í höndina á mér og dró mig með sér. Ég fylgdi henni eftir af forvitni. Þegar við stóðum við dyrnar, tók hún um báðar hendur mínar og sneri sér að mér. Andlit hennar var svo nálægt mínu, að ég gleymdi öllu öðru. „Ef það er yðar Norður-Ameríka, 56 sem hefur breytt honum, þá er það skylda yðar að hjálpa okkur. Lofið þér mér þvi •. Ég gróf andlit mitt í þykku, mjúku hár1 hennar og sagði já. Það var dimmt úti á ganginum, en hun leiddi mig að dyrum Viktors, opnaði Þ^ hljóðlega. „Lítið á náttborðið, þar sö» ljósið logar," hvíslaði hún, og svo var hu11 horfin. . Ég Viktor sneri sér upp að veggnum- tók vissi ekki hvort hann svæfi, en eg \ áhættuna. Ég læddist að litla náttborðii"1 við rúmið hans. Á náttborðinu lá stóra skammbyssa11 hans og sneri hlaupinu að mér. Bak v byssuna logaði kertaljós í stjaka, og °a við Ijósið var ekki mynd af dýrlingi, ein og ég hafði búizt við, heldur mynd í skin ramma. Stækkuð mynd tekin á venjule^ ljósmyndavél. • Ég beygði mig og sá mynd af lagle£ stúlku í peysu og pilsi, sem stóð í ^1^^ þrýsti stórri stílabók að brjósti sér. B brosti feimnislega. Ég þekkti stigann, se stúlkan stóð í. Hann var kallaður verk^^ ingastiginn í háskólanum heima í „ forníu. Ég þekkti einnig ungu stúlku Hún hét Evelyn Ames, kornung stúd1 ' stúlka, sem við vorum of miklir ungl111^ ^ til að hafa vit á að vorkenna. Hún naI skyndilega yfirgefið háskólann. ;g Enginn vissi hvað hafði skeð, en j gerðum ráð fyrir að einhver maður með í spilinu. Og nú, þegar ég sto horfði á Viktor Calderon, skí!dlloga hvernig í öllu lá. Hér lét hann ljós fyrir stúlku af sama þjóðerni og eg» g og hún væri dýrlingur eða eitthvaö v , háttar. Ég sagði við sjálfan mig: »7,^ \ lagi, nú er hann búinn að hitta rflig , ^ sínu eigin landi og heldur kvenfólk1 ^ frá mér. eftir afi harvn siálfur. ef T&f. ^ grunar rétt, hefir verið í mínu lan' ' aS eyðilagt líf ungrar stúlku, vegna Þe vjg það skemmti honum. Svo nú sku^UI^jagS bara fá venganza — góða Saríl ,aps spánska hefnd. Áður en ég tek systu1* ^ frá honum, mun ég jafna reikninga hann." vaTí1111' Fyrsta hugsun mín var að taka sl\,ugg- byssuna hans, kasta henni út uW HEIMILISB^

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.