Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 5
laudi. Á fyrstu árunum eftir 1870 náði brezka hafrannsóknaskipið Clmllenger merkilegum steinefnakögglum upp frá botni úthafsins. Kögglarnir voru einna líkastir kolbrenndum kartöflum, en þeir reyndust vera auðugir af ^angani, og aulc þess var í þeim talsvert magn af öðrum málum, sérstaklega járni, kóbolti, eir og nikkel. Og þegar vísindamennirnir drógu á í haf- djúpinu á alþjóða jarðeðlisfræði-árinu 1957 7~®8, komust þeir að raun um, að hafsbotn- inn er bókstaflega lagður málmhnúðum. Hnúðarnir eru í lögun eins og laukur, og þeir stækka ótrúlega hægt, að líkindum að- eins um einn millimetra að meðaltali á þús- Unci árum. En rannsóknir, sem ná um allan heim, hafa sýnt, að um svo feikilegt magn er ræða, að hinn árlegi vöxtur einn get- fullnægt þörfum mannkynsins fyrir þessa öialma og miklu meir en það. Vandamálið er auðvitað að finna aðferðir f'l þess að ná málminum upp, en þó nokkur stórfyrirtæki hafa sökkt sér niður í þetta 'erkefni. Hugmynd ein, sem amerísk skipa- siniðastöð er að gera tilraunir með, er fólgin 1 hví að sjúga kögglana upp með eins konar vatnsafls-ryksugu. Það getur orðið mjög gvóðavænleg fjárfesting, því að áætlað er, að ein einasta vél, sem getur náð upp 5000 smálestum af sjávarmálmi á hverjum degi, ?eti fullnægt 50% af manganþörf Bandaríkj- onna, 10% af nikkelþörfinni og alveg kóbolt- borfinni. í hafinu mvndast einnig botnlög annarrar egundar, sem einnig getur borgað sig að jarga. Á Portv Mile bankanum fvrir vestan ‘ an Hiego í Kaliforníu hafa fundizt fosfat- ekkir, sem nær því þola samanburð við ríku- egasta fosfatmálm, sem brotinn er uppi á andi. Áætlað er, að í þessu botnlagi séu um anlljaður smálesta, og það fullnægir vel þörf- nm landbúnaðarins í Kaliforníu fyrir fos- vatáburð í fjölda ára. Málmhnúðarnir finnast aðallega á miklu 1 Pb en jarðfræðingar og tæknifræðingar ata sýnt fram á, að önnur dýrmæt málm- steinefni er að finna á miklum grynningum. ri úæmis eru úti fyrir ströndum Thaillands hndónesíu ríkuleg tinlög, og nálægt Nome 1 Alaska hefur fundizt gull í möl og sandi mfsbotnsins. Verktaki einn í Texas, sem lifði annars á því að bora olíubrunna og leggja pípur, hefur nú telcið til við alveg nýja teg- und námagraftar og mokar inn peningum með því að moka gimsteinum uppp úr sjón- um. De Beers og önnur stór námafélög leggja honum til fé, og mokstrarvélar hans grafa á hverjum mánuði demanta upp úr mölinni við Sandgrjmningar Suðvestur-Afríku fyrir allt að 50 milljónum króna. Upp á síðkastið hafa Norðursjávarríkin einnig sameinazt um að skipta Englandshafi í hagsmunasvæði, og ef til vill tekst einhvern daginn að finna olíu eða jarðgas, sem unnt er að hagnýta. Fiskirœkt. Útrýming vofir yfir ýmsum eft- irsóttustu fisktegundunum vegna ránfiski- veiða, og „ruslfiskur“ lætur mikið á sér bera í öllum höfum. Til þess að mæta þessari hættu reyna menn í vaxandi mæli að koma fiski- veiðunum á höfunum undir eftirlit með al- þjóðasáttmálum. Stór hópur sérfræðinga sér um starfið að varðveizlu og þróun fiskistofns lieimshafanna: Fiskilíffræðingar, fulltrúar iðnaðarins, fiskiaðstoðarmenn o. s. frv. Með- al annars mynda menn sér skoðun um fjölda þeirra fisktegunda, sem eru í hættu, á viss- um veiðisvæðum og reikna út deildaskipt- ingu fvrir meðlimalöndin. Englandshaf, sem nágrannaþjóðirnar nota mjög mikið, er til dæmis verndað af „Norðursjávarsáttmálan- um“, sem ákveður meðal annars möskvastærð netjanna og lágmarksstærð fiskanna. sem veiddir eru. Niðurskipunin á auðvitað að tryggja, að fiskveiðarnar gefi í framtíðinni eins mikinn arð að meðaltali og unnt er. Yið þessa mynd fiskiræktar nægir ekki að framfylgja frið- unarákvæðum, heldur verður að komast að niðurstöðu um, hve mikið má veiða, þannig að stofninn verði sem lieilbrigðastur og arð- mestur. Eins og skógurinn gefur mest af sér, þegar hann er grisjaður með vissu millibili, verður fiskistofninn heilbrigðari, ef liann er minnkaður hæfilega — hvorki of lítið né of mikið — þá er gnægð fæðu handa þeim fisk- um, sem eftir eru og eiga að geta af sér næstu kynslóð. Líffræðingarnir eru orðnir mjög snjallir að segja fyrir um stærð ákveðins fiskistofns. Meðal annars tekur fiskilíffræðistöðin í Woods Hole saman ýsuveiðihorfur, sem gerir fiskimönnum og niðursuðuverksmiðjueigend- um fært að gera áætlanir eitt ár fram í tím- 11E 1M IL IS B L A Ð I Ð 93

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.