Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 11
farnir að nota flutningabíla. Þeir umkringja bjarðirnar, drepa eins mörg dýr og þeir geta, hlaða bílana fulla og aka á brott í myrkri fiæturinnar. Churehill hefur misst förutíu «nPÍ, Hankins eitthvað milli finnntíu og sex- tiu. Þeir hafa einkum haft augastað á mínum gHpum. Ég hef misst yfir hundrað." j>Já, en getið þið ekki haft hendur í hári Þessara manna ?“ spurði ég. „Er ekki hægt að hafa verði- eða eitthvað slíkt?“ »0, við höfum svosem reynt það. Hver ein- asti flutningabíll á ferð að næturlagi hefur verið skoðaður. En þeir hafa verið útsmogn- ari en við. Ef þeir halda þannig áfram, þá er ég kominn á hausinn. Og skilurðu nú, að eg vil ekki að þú giftist manni, sem er svo S°tt sem rúinn öllum eigum sínum.“ -^ð lokum komum við að búgarði Chur- ehills, þar sem ég átti að dveljast, og þar varð uppi fótur og fit. Allir þurftu að taka \ böndina á mér. Frú Churchill þrýsti mér í boldugt fang sitt og sagði að það væri dá- samlegt að sjá mig. Sjálfur ljómaði Chur- ''bill eins og sól í heiði og neri hendur og bjölti. Börnin kepptust um að hlaupa um Jaðið, og kötturinn Charlie kom í ljós með nýgotna kettlinga til að kynna fyrir mér. Samt er Wyoming fegursta land á jörðu. ivergi er ég boðin eins hjartanlega velkom- !n °S þar. Þegar ég var komin upp í herberg- mitt þetta kvöld skyggndist ég út um ílluggann til vesturs og táraðist er ég sá kjallið — nakta. Tigið, þögult og óskiljanlegt 3r°sti það til mín úr myrkri fjarlægðinni. Snjóhengjurnar þar efra líktust í svip laniréttri hönd sem bauð mig velkomna. Ég /' ssbi á fingur hennar í anda. Fvrir ári hafði eS ekki grun um, að ég ætti eftir að komast vegna eins fjalls. En þessi sjón er ég nn sá, kom mér til að þrá að ganga á vit Pess> bjúfra mig upp að faðmi þess og gráta ~~ gráta hömlulaust eins og lítið barn, sök- !lm þess hversu illa var komið fyrir Lewis, v ersu ég elskaði hann innilega, og vegna P°ss að ég óttaðist — eitthvað ógnvekjandi >= m ísku nnarlaust, sem læddist um í myrkr- 111 n °e ógnaði hamingju okkar beggja. Næsta vika gekk í garð — og leið hjá. Það ^aið ekkert af giftingu. Enn hafði naut- 'Pabjörð Lewis fengið heimsókn þjófanna °" Hmmtán efnilegar kvígur horfið. Eftir H E I M IL I S B L A Ð I Ð voru aðeins blóðferill þeirra. Lewis kom ríð- andi heim til Churchills og sagði honum frá þessu. Hann var náfölur og augun gljáðu sem stál. Ég starði á hann. Eg gat varla triiað því, að þetta væri ástvinur minn, sem bar nú þennan andlitssvip. „Þetta kostar það, að ég verð að segja þeim stríð á hendur!“ sagði hann við Chur- chill. „Já — það gerir það,“ svaraði lágvaxni bóndinn. „Við ættum að hafa byssurnar okk- ar til reiðu.“ Frú Churchill gekk að manni sínum og lagði höndina á öxlina á honum. „Skjótið þá sundur og saman, svo hægt sé að sjá sólina gegnum þá, Joe,“ sagði hún. Ég staTði á hana undrandi. Þetta var dauð- ans alvara. Það var næsta óskiljanlegt, að þannig skyldi vera hægt að hugsa og tala í siðmenntuðu landi. „Þetta er fráleitt,“ sagði ég. „Þið hafið þó sýslumann í héraðinu og getið krafizt laga og réttar.“ „Ég veit ekki hvert við höfum nokkurn sýslumann,“ sagði Lewis. „Eða hvort hann er bara stjórnmálamaður. Ég ætla að fara á fund hans og gefa honum tækifæri til að sýna lit. Ef hann aðhefst ekkert, þá tökum við málið í okkar hendur. Þú ættir að stilla þig um að blanda þér í þetta, Anna.“ „Fyrirgefðu,“ sagði ég móðguð. „En ef ég á að fara að horfa á villta vestrið, þá vil ég sjá það í bíói. Þar á það heima og hvergi annars staðar.“ Lewis sneri sér að mér nokkuð þykkju- þungur. „Já, en Anna,“ sagði hann, „skil- urðu það ekki, að ég er að missa allt sem ég á með þessu móti? — Skilurðu ekki livað um er að ræða ? Við gætum haldið brúðkaup okkar strax ef þessir óþokkar væru ekki á ferðum.11 Um kvöldið komu kúabændurnir saman heima hjá Churchill og skipulögðu vaktstöðu. Ég stóð að hurðarbaki og hevrði þá tala lágt og alvarlega um ástandið. Ég hevrði yf- irleitt ekki orðaskil, en mér fannst vera drápslöngun í málrómnum. Það fór hrollur um mig. Daginn eftir kom sýslumaðurinn, Jimmy Warren, og setti upp stóra tilkynningu á íbúðarhúsið : Tveim þúsund dollurum er þeim heitið, sem hefur liendur t hári nautgripa- 99

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.