Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 15
Og þó að 'sértu fatafár og fárra njótir gæða þú átt þó liönd, að þerra hans tár og þrek lians veikt að glæða. 1 20. jólablaði eru ra. a. þessar ljóðlínur: Þó oss kunni kraft að bresta krossi undir frelsarans er oss búið atlivarf bezta upp við náðarbrjóstið lians. I 30. árgangi eru þessi orð: Vel sé þeim, sem birtu ber, birtuvana margur er. 1 50. jólablaði er enn lítið ljóð, þar er þecta: Eg lield enn mín jól sem barn Jesús lýsir ævihjarn, tregans bót og trúarskjól tengd er við mín æskujól. Þessi uppteknu orð og mörg önnur svipuð sem eru á víð og dreif á síðum blaðsins, sýna og sanna að grundvallarstefnan er hin sama öll þessi ár. Bn útlit er nokkuð breytt og einkum finnst mér orðið helzt of lítið af inn- lendu efni, en það mun helzt vera af því hve latir menn eru að snerta penna og láta eigin hugsanir í ljósi. Bn sannarlega má það afrek heita, að geta við knappan efnahag haldið út með útgáfu smáblaðs, sem hefur mannbætur og huggöfg- un að markmiði í 56 ár. Mætti aldur þess enn verða langur og farsæll. A 1. sunnudegi í sumri 1968. Einar Sigurfinnsson. Heimilisblaðið þakkar Einari Sigurfinns- syni fyrir Sumarmálakveðjuna ásamt öllu hinu skemmtilega og uppbyggilega efni bæði. í bundnu og óbundnu máli, sem hann hefur sent því frá fyrstu tíð, og er að finna í eldri árgöngum þess. Útgefandi. ^r°r, kallar franskur hár- guúðslumaður þessa greiðslu. Þessi sumarstráliattur var ný- lega á tízkusýningu í Lundún- .n. 11 J 1111 i itliogu BVlllllgU í X ttUO á skartgripum, úrum og öðrum hlutum til gjafa bæði handa körlum og konum sýndi piltur- inn næluna, sem kemur í stað bindis, en stúlkan festina, sem virðist þó ekki vera tízkuleg. 11E I M IL I S B L A Ð I Ð 103

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.