Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 25
biðja hann að vera ltyrran. Til hvaða gagns var l*að ? — Ilefði þetta aðeins gerzt fyrir viku, þá hefði hún örugglega fengið hann til að hugsa sig um, því að hún fann það á sér að þetta var allt komið frá Pixy. Bn núna var Það of seint, úr því að Pixy beið lians Þér niðri í bílnum á götunni. Það var ekki hffigt að beita orðum eins og nú var komið. Ilún hafði sagt allt sem henni hafði komið til hugar, og reynt að fullvissa hann um ást Susan, en það hafði engan árangur borið. Hún gelck að glugganum og opnaði hann. Hún þarfnaðist að anda að sér fersku lofti. Henni fannst hún vera að kafna. Vindurinn Þeytti regninu framan í hana, en henni var sama. Pyrir neðan sá hún hvar Pixy beið í nýtízkulegum bílnum. Andartaki síðar sá hún John koma út úr forstofudyrunum með tösku 1 úendi. Hann kastaði töskunni þunglamalega inn í farangursgeymsluna, og hún lieyrði hann segja við Pixy: >,Ertu nokkuð á móti því, að ég aki? Mér finnst ég þarfnast þess.“ -,'Iá, fyrir alla muni,“ svaraði Pixy og við. „Hvers vegna ertu svona tauga- spenntur annars ?“ Það var ekki að sjá, að lUn væri taugaspennt. Þvert á móti, hún ^rtist vera yfirmáta róleg. Undarleg stúlka, ngsaði Pran, — að hún skyldi ekkert láta a si" fá þótt hún hlvpist á brott með eigin- ^^nni annarrar konu. Svo virtist sem hún efði ekkert samvizkubit, finndi ekki fyrir lleinum ótta, hugsaði sig ekkert um ... -,Eg vona að þii hafir ekkert á móti því, i ott ég aki eins og skollinn sé á hælunum á °!vr'Ur9'“ sPnrði John og sneri sér að Pixy. ” J (,r finnst nefnilega vera einhver ári í s n'okknum á mér í dag. Ég vona, að þú sért ekki hrædd?“ aftur hevrði Pran liláturinn í Pixy. ” er aldrei hrædd, þegar ég er með þér, John.“ Hann setti bílinn í gang. Svo ók hann leift- ^Biratt fyrir horn og var horfinn. Það var yrst núna sem Pran áttaði sig á því, að Joh Þut- n yar farinn burt, og um huga hennar n nú fjölmörg atriði sem hún hefði getað Sa£t við iiann til að fá hann ofan af þessu ollu. verð að ná í Susan strax, hugsaði hiin ® Bkaði glugganum. Ég verð að reyna að Jeimi segja henni þetta á eins þægilegan hátt og mér er unnt. Hún hnipraði sig eins og henni væri kalt og gekk út úr stofunni og niður í forstof- una. Henni fannst húsið vera autt og yfir- gefið. Hún fann enn betur til þess arna, þegar hún gekk inn í vinnuherbergi Johns, án þess þó að eiga þangað beint ei’indi. Stór bréfakarfan var sneisafull af ýmsu sem hann hafði hent um leið og hann hafði farið í gegnum plögg sín í skrifborðinu í fljótheit- um. Pran leit á þetta og hugsaði sig um and- artak. John hafði beðið hana um að láta Susan ekkert vita fyrr en hún kæmi heim úr leikhúsinu í kvöld. En nú lá á skrifborði Johns bréf, og skrifað utan á það til Susan. Gat ekki hugsazt að hún rækist hingað inn áður en hún færi til leiksýningarinnar ? Mikið var undir því komið, að Susan stæði sig vel í hlutverki sínu í kvöld. Hvernig gæti liún leikið skemmtihlutverikð a-tarna, ef hún vissi hvernig allt var í pottinn búið? Bezt var, að hún vissi ekkert fyrr en eftir á. Þá myndi hún að minnsta kosti eiga óblandnar ánægjuminningar um þennan leiðsigur sinn. Pran óskaði þess innilega, að það væri sann- leikur sem John hafði sagt — að fyrir Susan skipti ekkert máli nema listin. Bara að það yrði líka þannig eftirleiðis . . . Akveðin í hreyfingum lagði hún bréfið nið- ur í eina skrifborðsskúffuna. Þar hlaut það að vera öruggt. Og svo varð hún að reyna að láta eins og ekkert væri og finna upp ein- hverja skýringu á því, hvers vegna John var ekki kominn heim áður en Susan færi í leik- húsið. Sem betur fer var Susan frekar sein fyrir þennan daginn og hafði því ekki mikinn tíma til að hafa áhyggjur af fjarveru Johns. Á meðan stofustúlkan útbjó baðið, kallaði Sus- an á dóttur sína inn til sín. „Komdu og hafðu ofan af fyrir mér stund- arkorn, væna mín. Ég þarf að hafa einhvern til að dreifa huganum. Ég er eins óstyrk eins og það væri frumsýningarkvöld. Stundum líður mér þannig, að ég þori varla að ganga inn á sviðið.“ Pran var undrandi. Susan brosti. „Það er vegna þess að ég læt tilfinningar mínar aldrei í ljós,“ sagði hún. Pran sagði ekkert, en ósjálfrátt varð henni hugsað sem svo, að kannski ætti einmitt sá LISBLAÐIÐ 113

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.