Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 40
eftir Karl May Fjársjóðurinn í Silfurvatni - aður þeirra voru leðurbuxur og mokkasíur. Tfir axlir þeirra héngu skœrlituð teppi, sem hefðu getað lmlið lieilt vopnabúr. Byssur þeirra líktust einna helzt litl- um fallbyssum, eins og þeim sem afi hafði árangurs- laust æft sig í að liæfa í mark með. Þeir fylgdust með öllu sem fram fór af óbifandi rósemi og virtust ekki hafa minnsta áhuga. „Ilundfiskurinn'1 skóflað- ist áfram eftir ánni. 3. Blökkumaður nokkur, vélamaður á eimskipinu> sem setið liafði að drykkju með farandlýðnum, svar- aði ítarlegum spurningum Cornels um farþegana. Þegar liann sneri baka til hópsins voru þeir forvitnir um hvað hann liefði fengið að vita. „Um borð er vél- virki með dóttur sinni og peningafúlgu sem hann af fákænsku sinni geymir í gömlum hníf. Negrinn hefur séð hann. Ég ætla að ná þessu úr klefanum." „Og um. Haun var i vönduðum veiðibúningi. Það var ein venja hans að grípa þéttingsfast í fullvaxinn karl- mann og liefja hann yfir höfuð sér með annarri hendi. 2. Tommi svarti hafði bætzt í hópinn á leiðinni. Hann var liávaxinn, þrekvaxinn og kafskeggjaður, svörtu og þéttu skeggi, svo að einungis augu og nef stóðu út úr þykkninu. Á liöfði lians sat bifurskinns- liúfa, svört og gömul. í leðurbeltinu liafði liann tvær marghleypur sem aldrei misstu marks, og við hlið sér hafði hann þungau riffil. Vinur lians, som kallaður var Frændi Fígúra vegna fíflalegs útlits síns, var þykkur í andliti, með rjóðar kinnar og klókindalegf augnarúð. Hann var í víðum strigastakk. Sökum þess að hann veiddi bæði á sléttunni og í gildrur, var haun í góðu vinfengi við alla Indíána-ættbálkana. Fyrir aftan þá stóðu tveir Indíánar, faðir og sonur. Fatn- 1. Það var um morguninn á lieitum degi í ágúst 1877 að „Hundfiskurinn", stórt farþega- og flutn- ingaskip frá Arkansas skóflaðist fyrir eimknúnum hjólunum eftir grárri ánni. Hitinn liafði rekið flesta ríku farþegana niður í klefa sína, on hávær hópur um það bil 20 manna hélt sig á víð og dreif um þil- farið við drykkju og spilamennsku. Fyrirliði þessara landshornamanna, sem þeir kölluðu Cornel, var afar rýr í andliti. Snöggklippt húrið var eldrautt. í belti lians voru tvær skammbyssur og einn rýtingur. Hinir voru áþekkir konum í útliti, illa klæddur flökkulýö' ur, en vel vopnaður. Einn farþeganna var Dúndur- lúka gamli, gífurlegur maður að öllum vexti. Það duldist engum sem leit hann augum, að þetta var karlmenni sem ekki lét sér bregða við neitt. í auguffl hans var glampinn sam ávallt fylgir sléttuveiðimönn-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.