Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 39
ialli les í blaðinu, að þjófurinn Siggi sælkeri hafi við°kl” 111 ^anSelsinu- Allir ibúar bæjarins kannast 1 nann og óttast vegna græðgi hans, því hann leik- ser að því að eta þrjátíu og þrjá sleikibrjósts- S' ra í einu. Hugsa sér, ef hann kæmi í nótt! Bangs- arnir kaupa sér peningaskáp fyrir síðustu sparipen- ingana sína og fá kaupmanninn góða til að flytja hann samdægurs heim til þeirra. „Nú er okkur borg- ið,“ segir Palli, „því Siggi sælkeri kemst ekki í þjóflieldan peningaskáp.“ 1054 sjn a 11 °S Palli eru að veiða og draga fisk í hvert er |' .SOm l>en' <lífa háfnum í vatnið. Að vörmu spori i5í;a;u»nn orðinn fullur af fiski. „Nú er nóg kom- En p llePar Kalli, „við skulum koma okkur lieim.“ alli er aHs ekki búinn að fá nóg og lieldur áfrarn að draga háfinn upp með stórum, þungum fiskum. Þessu lýkur með því að báturinn offyllist og sekkur til botns. Fiskarnir verða frelsinu fegnir og synda á brott, meðan Kalli og Palli ösla niðurdregnir í land.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.